Skurðgrafa valt

ImageSkurðgrafa valt við vegagerð við Arnórsstaðamúla á Jökuldal í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist enginn.

 

Hálslón að fyllast - Jökla fer að renna

Í hlýindunum síðustu vikur hefur verið mikið innrennsli í Hálslón frá Brúarjökli.  Undanfarna viku hefur innrennslið inn í lónið verið um það bil 33 milljón rúmmetrar á sólahring sem jafngildir að meðaltali innrennsli upp á rúma 380 rúmmetra á sekúndu.  Þar af renna svo um 120 rúmmetrar á sekúndu til Fljótsdalsstöðvar til orkuframleiðslu.

.

 

Lesa meira

Féll niður á stétt

Maður slasaðist í Fellum í kvöld þegar hann féll af palli við hús og niður á stétt.

 

Lesa meira

Skýlin enn laus

Varamannaskýli á Fellavelli eru enn laus og engin markatafla sjáanleg. Úrbótum átti að vera lokið í þessari viku.

 

Lesa meira

Heiðraður fyrir tóbaksvarnir

Pétur Heimisson, yfirlæknir á Egilsstöðum, fékk nýverið viðurkenningu fyrir starf sitt í þágu tóbaksvarna á Íslandi.

 

Lesa meira

Magni rekinn

Magna Fannberg var í dag sagt upp störfum sem þjálfari 1. deildarliðs Fjarðabyggðar í knattspyrnu. Frá þessu var greint í fjölmiðlum seinni partinn. Ástæður samvistarslitanna hafa ekki verið gefnar út opinberlega en von er á yfirlýsingu frá málsaðilum um hádegi á morgun.

 

Lesa meira

Skiptum á búi Hetjunnar lokið

Skiptum á búi Lagarfells ehf., rekstrarfélags veitinga- og skemmtistaðarins Hetjunnar í Fellabæ, er lokið. Lýstar kröfur í þrotabúið námu 25,2 milljónum króna.

 

Lesa meira

Ræðir sonarmissinn

Þráinn Lárusson, skólastjóri Hússtjórnarskólans á Hallormsstað ræðir sonarmissinn sem hann varð fyrir í júní í nýjasta tölublaði Mannlífs. Lárus Stefán Þráinsson, framdi sjálfsmorð, en hann var fórnarlamb margra ára hrottalegs eineltis.

Lesa meira

Fjarðaferðir buðu lægst

Fjarðaferðir áttu lægra tilboði í rekstur á ferjuleiðinni milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Fyrirtækið bauð 36,8 milljónir eða 95% af kostnaðaráætlun.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar