Þjálfarahringekja hjá Fjarðabyggð

Heimir Þorsteinsson verður þriðji maðurinn til að þjálfa karlalið Fjarðabyggðar í sumar eftir að David Hannah hætti í gær.

Lesa meira

Tímabundnar lokanir um Oddskarðsgöng

Oddsskarðsgöng verða lokuð í dag milli klukkan 14 og 16. Vegfarendum er bent á veg yfir Oddsskarð sem er seinfarinn malarvegur. Oddsskarðsgöng verða einnig lokuð frá klukkan 20:30 til klukkan eitt í nótt og er vegfarendum þá einnig bent á veginn yfir Oddsskarð.oddskard.jpg

Lesa meira

Skólarnir sameinaðir

 

Leikskólinn Glaumbær og Grunnskóli Borgarfjarðar verða frá og með skólaárinu sem er að hefjast reknir undir einni yfirstjórn.

Lesa meira

Ótvíræður kæruréttur

Fjármálaráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Samtök iðnaðarins hafi „ótvíræðan kærurétt“ vegna nýbyggingar Grunnskólans á Egilsstöðum. Samið var við Malarvinnsluna og framkvæmdir hafnar án útboðs.

 

Lesa meira

Nýtt félag um veiðiár

 

Í Neskaupstað hefur verið stofnað nýtt félag, 20+ ehf., utan um veiðiár.

Lesa meira

Byrja á úrslitaleiknum

 

Dagskrá Fljótsdalsdags, lokadags Ormsteitis, hefst á úrslitaleiknum í handknattleik karla á Ólympíuleikunum.

Lesa meira

Hádegisverðarfundur með Lord Oxburgh

Jarðfræði setrið boðar til hádegisverðarfundar með Lord Ron Oxburgh á Grand Hótel í Reykjavík á morgun, fimmtudaginn 28. ágúst.

 

Lesa meira

Tengt við félagsheimili

 

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt tillögu um byggingu reiðhallar með tengibyggingu við félagsheimilið Iðavalla.

Lesa meira

Jarðfræðisetrið opnar

Jarðfræðisetrið í Gamla Kaupfélagshúsinu á Breiðdalsvík opnar formlega á laugardag með opnunarhátíð og málþingi um breska jarðfræðiprófessorin George Walker. Hann kortlagði stóran hluta austifirskra jarðlaga. Gögn Walkers verða í fyrsta sinn aðgengileg fræðimönnum og aðgengileg.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar