Magni rekinn

Magna Fannberg var í dag sagt upp störfum sem þjálfari 1. deildarliðs Fjarðabyggðar í knattspyrnu. Frá þessu var greint í fjölmiðlum seinni partinn. Ástæður samvistarslitanna hafa ekki verið gefnar út opinberlega en von er á yfirlýsingu frá málsaðilum um hádegi á morgun.

 

Lesa meira

Aldrei mætt fleiri

Guðmundur Magni Ásgeirsson, Bræðslustjóri á Borgarfirði eystri, segir að aldrei hafi fleiri mætt í bæinn fyrir tónleika kvöldsins.

Lesa meira

Fjarðaferðir buðu lægst

Fjarðaferðir áttu lægra tilboði í rekstur á ferjuleiðinni milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Fyrirtækið bauð 36,8 milljónir eða 95% af kostnaðaráætlun.

 

Lesa meira

Borgarfjarðarvegur ekki endurbættur í ár

Ekki verður ráðist í auglýstar endurbætur á veginum til Borgarfjarðar eystri í ár. Eitt tilboð, vel yfir kostnaðaráætlun barst í verkið.

 

Lesa meira

Klerkur að veiðum

Gunnlaugur Stefánsson, formaður Veiðifélags Breiðdæla, flugráðs, prestur að Heydölum og fyrrverandi Alþingismaður var nýlega að veiðum í Breiðdal. 

 

Lesa meira

Loksins vann Fjarðabyggð

Fjarðabyggð vann í dag fyrsta sigur sinn frá lokum maí í 1. deild karla í knattspyrnu þegar liðið lagði Hauka í Hafnarfirði 2-4.

Lesa meira

Frönsku dagarnir að hefjast

Franskir dagar hefjast á Fáskrúðsfirði í dag og standa til sunnudags. Hópur Veraldarvina frá Frakklandi hafa undanfarna daga undirbúið hátíðina með heimamönnum.

 

Lesa meira

Gullhringur fannst á Skriðuklaustri

Fornleifafræðingar sem grafa í rústum gamla klaustursins á Skriðuklaustri í Fljótsdal fundu í dag gullhring í gröf.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.