Metveiði í Breiðdalsá

Um 130 laxar hafa veiðst í Breiðdalsá það sem af er sumars. Í frétt frá veiðiþjónustunni Strengjum segir að það sé metveiði svo snemma sumars.

 

Lesa meira

Jafnað á elleftu stundu

Víkingur jafnaði leik sinn gegn Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu tvívegis á elleftu stundu í dag.

 

Lesa meira

Vatn í Vodka

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur staðfest samning við fyrirtækið Iceland Water um að kaupa vatn af Vatnsveifu Reyðarfjarðar.

Lesa meira

Áletruð líkkista

Á Skriðuklaustri var í dag opnuð áletruð líkkista. Kistan er með þeim stærri sem fundist hafa í fornleifauppgreftrinum á Klaustri.

 

Lesa meira

Stórlaxaævintýri í Breiðdalsá

Hvert ævintýrið rekur annað í Breiðdalsá þar sem veiðimenn glíma við stórlaxa á hverjum degi núorðið. Þann 6. júlí setti heimamaðurinn Guðlaugur Jónsson í vænan lax á Skammadalsbreiðu á spón og eftir meira en klst viðureign landaði hann stórum hæng rétt við klakkistuna neðarlega á breiðunni og setti fiskinn í hana.

Lesa meira

Sumartónleikar í skóginum

Rúnar Júlíusson og Bjartmar Guðlaugsson koma fram á stórtónleikum í Hallormsstaðarskógi á morgun. DJ Kiddi Vídeófluga hitar tónleikagesti upp.

Lesa meira

Seinasti leikur Aljosa?

Aljosa Gluhovic spilaði að líkindum sinn seinasta leik fyrir Hött þegar liðið tapaði 1-3 fyrir Hamri í 2. deild karla í knattspyrnu á Vilhjálmsvelli í kvöld. Aljosa er á leið til úrvalsdeildarliðs Grindavíkur.

Lesa meira

Snjóflóðasýning í Blúskjallaranum

Jón Hilmar Kárason í Neskaupstað vinnur að sýningu um snjóflóðin á Norðfirði árið 1974. Hann kynnir verkefnið á Blúskjallaranum í kvöld.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.