Tæpar tvær milljónir söfnuðust í Styrkleikunum
Tæpar tvær milljónir söfnuðust í Styrkleikunum, áheitagöngu sem gengin er í sólarhring til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands, á Vilhjálmsvelli um helgina. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Austfjarða segir helgina hafa tekist afar vel.Gefandi að vinna með listamanni á heimsmælikvarða
Framundan er síðasti sýningardagur Rasks, sýningar rithöfundarins Ingunnar Snædal og Agnieszku Sosnowsku ljósmyndara í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Ingunn segir sérstakan heiður að fá að vinna með Agnieszku, sem fengið hefur alþjóðlega athygli fyrir ljósmyndir sínar að undanförnu.Hreint ágæt berjaspretta þrátt fyrir rysjótta tíð í sumar
Nóg er af aðalbláberjum, bláberjum og krækiberjum víða á Austurlandi þrátt fyrir heldur rysjótta sumartíð og hreint og beint vetrarhret í byrjun júní. Berin ekki ýkja stór en því bragðbetri að sögn „sérfræðings.“
Framúrskarandi djasslistamenn starta haustinu hjá Tónlistarmiðstöð Austurlands
Austfirskir djassgeggjarar mega eiga von á góðu á fimmtudaginn kemur þegar tvær af fremstu tónlistarkonum landsins leiða saman hesta sína í Tónlistarmiðstöð Austurlands.