RÚV og Videó-Flugan kveiktu kvikmyndaáhugann

Anna Karín Lárusdóttir hlaut nýverið tvenn Edduverðlaun fyrir stuttmyndina „Sætur“ auk þess sem hún hlaut sérstaka viðurkenningu þar sem uppgötvun ársins. Anna Karín er alin upp á Egilsstöðum í nágrenni við myndbandaleiguna Video-Fluguna, sem hafði mikil áhrif á stelpu með kvikmyndaáhuga.

Lesa meira

Jötungíma skýtur upp kollinum í Fellum

Myndarleg jötungíma, sem er talin vera stærsta sveppategund heims, hefur skotið upp kollinum við aflögð útihús við Sigurðargerði í Fellum. Jötungíman hefur komið þar fram af og til síðustu 15 ár.

Lesa meira

Áheit byrjuð að streyma inn vegna Styrkleikanna um helgina

Allt stefnir í að þátttaka á Styrkleikunum 2024 sem fram fara á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum um næstu helgi verði ekki síður frábær en fyrir ári síðan og einstaklingar og fyrirtæki þegar farnir að heita á tiltekna gönguhópa á laugardaginn.

Lesa meira

Áhersla á matinn að skila sér í Berunesi

Það er heldur óvanalegt að koma að litlu gistiheimili og tjaldsvæði í fámennum austfirskum firði og komast að því að innandyra er þessi aldeilis fíni veitingastaður þó lítill sé og þar í eldhúsinu þaulvanur erlendur kokkur sem lærði fagið í einhverjum besta kokkaskóla Austurríkis.

Lesa meira

„Eitt vaktavinnukerfi verður aldrei fullkomið fyrir alla“

Ágúst Ívar Vilhjálmsson hefur unnið hjá Alcoa Fjarðaáli í 17 ár og segist ekki vera að hugsa sér til hreyfings. Hann er þar í dag aðaltrúnaðarmaður og er nýkominn í stjórn AFLs Starfsgreinafélags. Myndavélakerfi og vaktafyrirkomulag eru meðal þess sem brenna helst á starfsfólki stærsta vinnustaðar Austurlands.

Lesa meira

Farþegar skemmtiferðaskipa áhugasamir um lífið á Borgarfirði

Farþegar skemmtiferðaskipa sem koma til Borgarfjarðar eystra eru áhugasamir um þá starfsemi sem fyrirfinnst á staðnum. Þeir eru duglegir að nýta skipulagðar ferðir sem í boði eru í framleiðslu Íslensks dúns og KHB Brugghús.

Lesa meira

„Mikill kraftur og hugrekki í fyrirtækjunum á svæðinu“

Sverre Andreas Jakobsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, er forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta hjá Arion á Norður- og Austurlandi. Arion bætir í þjónustu sína í fjórðungnum í lok mánaðarins þegar tryggingafélagið bætist við í útibúi bankans á Egilsstöðum.

Lesa meira

Boðið heim í Fljótsdalinn á Beint frá býli deginum á sunnudag

Á sunnudaginn kemur halda samtökin Beint frá býli í annað sinn sérstakan Beint frá býli dag austanlands þar sem gestum og gangandi gefst kostur að gera sér glaðan dag í sveitinni og kynnast framleiðslu og vörum smáframleiðenda í fjórðungum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.