Síðasta „myndlistarpartíið“ á Reyðarfirði framundan

Austurfrétt greindi í vor frá sérstökum vel sóttum „myndlistarpartíum“ sem haldin voru nokkrum sinnum í kaffihúsi Sesam á Reyðafirði og vöktu mikla lukku þeirra sem þátt tóku. Framundan er allra síðasta „partíið“ þetta árið.

Lesa meira

„Mín ferðalög voru og eru hér á landi“

Þórhallur Þorsteinsson hefur í hátt í fjörtíu ár verið framarlega í starfi Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Starfsemin hefur vaxið og breyst á sama tíma, bæði hefur félagsmönnum fjölgað en líka ferðafólki sem nýtir til dæmis skála í eigu félagsins.

Lesa meira

Jólalegar veitingar hjá Austfirskum strax í byrjun október

Á mánudagskvöldið var hittist félagsskapur í Reykjavík sem æði lítið fer fyrir þrátt fyrir að hafa starfað samfleytt um 80 ára skeið eða svo. Þar reyndist um að vera einn fjölmennasta fund þessa félags um langa hríð en hópurinn sem hér um ræðir er Félag austfirskra kvenna í Reykjavík.

Lesa meira

Spila þar til stríði lýkur

Listahópurinn Pussy Riot, sem komist hefur í heimsfréttirnar fyrir mótmæli sín gegn stjórnvöldum í heimalandinu Rússlandi, kom þrisvar fram á LungA-hátíðinni á Seyðisfirði í sumar. Hópurinn dvaldi þar í viku ásamt fjölskyldu og vinum

Lesa meira

Forvarnarmálþing í VA í dag

Árlegt forvarnarmálþing Verkmenntaskóla Austurlands fer fram í dag. Yfirskrift þingsins í ár er: „Líður fólki vel í kringum mig.“ Unnið er að forvörnum gegn ofbeldi.

Lesa meira

Helgin: Frá orgelkrökkum yfir í þungarokk

Orgelkrakkahátíð verður slegið upp á nokkrum stöðum í fjórðungnum yfir helgina. Á Norðfirði spilar þungarokkssveitin Rock Paper Sisters sem að miklu leyti sem skipuð hljóðfæraleikurum með tengsl við Austurland.

Lesa meira

Leikara vantar vegna flugslysaæfingar

Á laugardaginn eftir rúma viku verður haldin reglubundin flugslysaæfing á Egilsstaðaflugvelli þar sem allir helstu viðbragðsaðilar æfa sín viðbrögð við flugslysi farþegavélar sem hlekkist á í lendingu. Óskað er eftir leikurum sem áhuga hafa að leika slasað fólk meðan á æfingunni stendur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.