


Ævintýragjarnir flugkappar lentu á Egilsstöðum – Myndir
Ævintýragjarnir flugkappar á fimm flugvélum og þyrlu lentu á Egilsstaðaflugvelli laust fyrir klukkan þrjú í dag. Ferð hópsins er heitið frá Bretlandi til Norður-Ameríku, í gegnum Ísland, Færeyjar og Grænland í kjölfar ferjuflugmanna úr seinna stríði. Flugmennirnir eru líka í keppni sín á milli.
Ferðast um Ísland á traktor: Hlakka til að tala við fólkið á leiðinni
Daninn Kurt Fredriksen var meðal þeirra farþega sem komu á farartækjum sínum með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun. Kurt skar sig þó úr fjöldanum því farartæki hans er Valmet dráttarvél, árgerð 1985. Á henni ætlar hann að keyra um landið næstu fimm vikur.
Þrjár plötur og bók á afmælisárinu
Tónlistarmaðurinn Prins Póló fagnar tíu ára afmæli sínu í ár og veisluhöldin eru ekki af lakara taginu. Síðastliðin föstudag leit hljómplatan TÚRBÓ dagsins ljós, þá er veglegt afmælisrit í smíðum og tvær plötur til viðbótar koma út fyrir árslok.
Á fætur í Fjarðabyggð: Sama fólkið kemur aftur og aftur
„Að sjálfsögðu pöntuðum við góða veðrið fyrir gönguvikuna og það gekk eftir. Ekki er heldur annað að sjá í kortunum en bongóblíðu á næstunni,” segir Sævar Guðjónsson, einn þeirra sem stendur að gönguvikunni „Á fætur í Fjarðabyggð” sem hófst á laugardaginn.
Langar þig í listamannadvöl á vegum Art Attack í Neskaupstað?
„Við bara hvetjum alla skapandi einstaklinga til þess að sækja um, en það eru örfá laus pláss hjá okkur í júlí og ágúst,” segir Heiðdís Þóra Snorradóttir, verkefnastjóri Art Attack í Neskaupstað, um listamannadvölina sem verkefinu tengist.
„Mér þykir ásatrúin áhugaverð og spennandi“
„Bekkjarfélagar mínir voru ekkert að pæla mikið í þessu. Ég er öðruvísi og þeir eru vanir því, ég haf alltaf farið mínar eigin leiðir,” segir Snjólfur Björgvinsson á Reyðarfirði, en hann mun gangast undir siðfestuathöfn á vegum Ásatrúarfélagsins um verslunarmannahelgina.
Helgin; Skógardagurinn mikli, Enn gerum við gagn og fleira
„Ég hef enga trú á öðru en að góða veðrið flýti sér aðeins,” segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður í Hallormsstað, um Skógardaginn mikla sem haldinn verður á morgun.