Hitinn í 23 gráður á Hallormsstað

Hæsti hiti sem mælst hefur á landinu í dag var á Hallormsstað, 23°C. Austfirðingar og gestir þeirra hafa slakað á og notið veðurblíðunnar í vikunni.

Lesa meira

Ævintýragjarnir flugkappar lentu á Egilsstöðum – Myndir

Ævintýragjarnir flugkappar á fimm flugvélum og þyrlu lentu á Egilsstaðaflugvelli laust fyrir klukkan þrjú í dag. Ferð hópsins er heitið frá Bretlandi til Norður-Ameríku, í gegnum Ísland, Færeyjar og Grænland í kjölfar ferjuflugmanna úr seinna stríði. Flugmennirnir eru líka í keppni sín á milli.

Lesa meira

Þrjár plötur og bók á afmælisárinu

Tónlistarmaðurinn Prins Póló fagnar tíu ára afmæli sínu í ár og veisluhöldin eru ekki af lakara taginu. Síðastliðin föstudag leit hljómplatan TÚRBÓ dagsins ljós, þá er veglegt afmælisrit í smíðum og tvær plötur til viðbótar koma út fyrir árslok.

Lesa meira

„Mér þykir ásatrúin áhugaverð og spennandi“

„Bekkjarfélagar mínir voru ekkert að pæla mikið í þessu. Ég er öðruvísi og þeir eru vanir því, ég haf alltaf farið mínar eigin leiðir,” segir Snjólfur Björgvinsson á Reyðarfirði, en hann mun gangast undir siðfestuathöfn á vegum Ásatrúarfélagsins um verslunarmannahelgina.

Lesa meira

Helgin; Skógardagurinn mikli, Enn gerum við gagn og fleira

„Ég hef enga trú á öðru en að góða veðrið flýti sér aðeins,” segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður í Hallormsstað, um Skógardaginn mikla sem haldinn verður á morgun.

Lesa meira

Rafræn námskeið fyrir austfirska gestgjafa

Austurbrú hefur hleypt af stokkunum tveimur nýjum rafrænum námskeiðum sem ætlað er að mæta fræðsluþörf ferðaþjónustunnar á Austurlandi og auka gæði hennar. Þetta eru umfangsmestu námskeiðin af þessu tagi sem hönnuð hafa verið og framleidd innan Austurbrúar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar