Friðartilboð kirkjunnar

„Ég legg inn ákveðin fræ sem hver og einn getur svo unnið áfram með. Grunnhugsunin er að fólk geti stundað þetta heima, helst tvisvar sinnum á dag, en nýti vikulegu fundina til þess að koma og ræða upplifun sína og fá handleiðslu ef þess þarf til þess að fræin spíri sem best,“ segir guðfræðingurinn Arnaldur Máni Finnsson, en hann mun kynna Kyrrðarbænina (Centering Prayer) í Egilsstaðakirkju á laugardaginn.

Lesa meira

Langar að mynda yfirgefnar byggingar í Chernobyl

„Hjá mér skiptir engu máli hvernig fólkið er, fjölbreytileikinn er alltaf skemmtilegur,“ segir Kormákur Máni Hafsteinsson, en hann er með ólæknandi ljósmyndabakteríu og starfar sem ljósmyndari hjá Myndsmiðjunni á Egilsstöðum. Hann er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

„Þetta er allavega fyrsta stóra skrefið mitt“

Það segja margir að ég eigi framtíðina fyrir mér," segir leikkonan unga, Anja Sæberg, en hún lék aðalhlutverkið í stuttmyndinni Búa sem var sýnd á RÚV um jólin og fór einnig með eitt aðalhlutverkanna í stuttmyndinni C-vítamín sem sýnd var í Bíó Paradís í desember.

Lesa meira

Litla jólatréð skilaði UNICEF milljón

Stöðfirðingurinn Halla Kjartansdóttir afhenti UNICEF eina milljón króna þann 6. janúar síðastliðinn, en Halla bar sigur úr bítum í jólaleik VR, þar sem fólk var hvatt til þess að senda inn myndir og sögur af eftirminnilegu jóladóti og VR gæfi eina milljón króna til UNICEF í nafni vinningshafans.

Lesa meira

Dreymir um að koma félaginu í betra húsnæði

„Félagið stendur og fellur með félagsmönnum, þannig að ef þú hefur brennandi áhuga á kraft- og ólympískum lyftingum sem og hugmyndafræði Crossfit þá er þetta félagið fyrir þig, þar sem allir vinna saman að uppbyggingu,“ segir Sigrún Harpa Bjarnadóttir, lögfræðingur og stofnandi Kraftlyftingafélagsins.

Lesa meira

Linda Björk: Ég gat ekki verið kyrr uppi í sófa

Linda Björk Stefánsdóttir spilaði með meistaraflokki Einherja í knattspyrnu mánuði eftir að hún eignaðist dóttur sem lést hálfum sólarhring eftir að hún fæddist. Linda Björk hefur alla tíð verið á kafi íþróttum og leitaði þangað til að vinna úr áfallinu.

Lesa meira

Þurfti mikla leit til að finna handritið að Skrúðsbóndanum

Berta Dröfn Ómarsdóttir frá Fáskrúðsfirði lauk nýverið meistaranámi í ljóða- og kirkjusöng frá Conservatorio Claudio Monteverdi í Bolzano á Ítalíu. Hún er ánægð með dvölina á Ítalíu og hlakkar til að takast á við næstu verkefni og skoðar meðal annars handritið að Skrúðsbóndanum, fyrsta íslenska söngleiknum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar