![](/images/stories/news/2017/feiti_fillinn_dori_pella_0020_web.jpg)
Feiti fíllinn opinn: Ætlum að sjá hvernig fólk fílar þetta
Fyrsta opnunarhelgi krárinnar Feita fílsins er um helgina en barinn er staðsettur í Valaskjálf á Egilsstöðum. Rekstrarstjóri segist finna mikinn áhuga fyrir staðnum.
Fyrsta opnunarhelgi krárinnar Feita fílsins er um helgina en barinn er staðsettur í Valaskjálf á Egilsstöðum. Rekstrarstjóri segist finna mikinn áhuga fyrir staðnum.
Parminder Nagra, sem fer með hlutverk í bresku spennuþáttunum Fortitude, segir besta matinn sem hún hafi fengið á síðasta ári hafa verið borinn fram á Gistihúsinu á Egilsstöðum. Nagra dvaldi hér meðan þættirnir voru teknir upp í vor.
Fimm Austfirðingar eru á framboðslistum til stúdentaráðs Háskóla Íslands en kosið er í dag og á morgun. Austfirðingarnir eru allir á lista Röskvu.
Vopnfirski næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir er sjálfstætt starfandi í faginu og hefur að undanförnu verið reglulegur gestur í síðdegisútvarpi Bylgjunnar þar sem hún ræðir heilsutengd málefni við þáttastjórnendur. Elísabet er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.
Lið Menntaskólans á Egilsstöðum er komið í aðra umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Verkmenntaskóli Austurlands tapaði sinni fyrstu viðureign.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.