„Allir geta tekið þátt í símabingóinu“

„Fyrstu tölur verða ekki birtar fyrr en klukkan hálf tíu annað kvöld þannig að fólk hefur góðan tíma til þess að verða sér út um spjald,“ segir Viðar Jónsson, þjálfari meistaraflokk Leiknis, en liðið stendur fyrir „símabingói“ til þess að fjármagna æfingaferð liðsins til Spánar.

Lesa meira

Fjörtíu Austfirðingar flúðu gosið í Vestmannaeyjum

Talið er að um fjörtíu einstaklingar, sem nú eru með lögheimili á Austurlandi, hafi flúið þegar gosið í Vestmannaeyjum hófst fyrir sléttum 44 árum. Skráning yfir þá sem flúðu eyjarnar er nú á lokametrunum.

Lesa meira

„Við þurfum að byrja upp á nýtt í útvarpinu“

„Markmiðið með námskeiðinu er að kynna miðlinn fyrir ungmennum á skapandi hátt og sýna þeim að hann er spennandi og ekkert síðri en sjónvarp,“ segir Sigyn Blöndal, sem kemur til með að stýra námskeiðum í dagskrárgerð fyrir útvarp fyrir austfirska kennara og ungmenni.

Lesa meira

Helgin: Sýning listnema opnar í Skaftfelli

Árleg sýning myndlistarnema við Listaháskóla Íslands opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði á morgun. Í Sláturhúsinu verður ljósmyndasýning í tilefni afmælis Barnaheilla og toppslagur verður í fyrstu deild karla í körfuknattleik.

Lesa meira

Ekki bara fyrir gítarnörda

„Ég var nú bara að labba í vinnunna og fór aðeins lengri leið en venjulega og fékk á meðan þessa hugmynd, um hvort það væri ekki sniðugt að fara af stað með svona sjónvarpsþætti," segir gítarleikarinn Jón Hilmar Kárason, en sjónvarpsþátturinn Baksviðs hefur göngu sína á N4 í kvöld.

Lesa meira

„Það er gott að finna þessa miklu samkennd“

„Þetta fyllir mann þakklæti sem er góð tilfinning,“ segir Sigurlaug Hreinsdóttir, móðir Birnu Brjánsdóttur, sem minnst var á Austurlandi á laugardaginn.

Lesa meira

„Í fjarlæga kalda Íslandi var ástin“

Nú eru 40 ár liðin frá því fyrsti hópur erlendra kvenna kom til starfa í frystihúsi Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Margar þeirra halda enn sambandi gegnum Facebook-hóp og ein þeirra býr enn á Fáskrúðsfirði. Frá þessu segir á heimasíðu Loðnuvinnslunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.