Gleðiganga á Seyðisfirði á laugardag

11865306 10206465221423772 5654317033713690273 oUm helgina eru Hinsegin Dagar haldnir hátíðlegir í Reykjavík og á morgun fer þar fram árleg Gleðiganga, sem tugir þúsunda sækja á hverju ári. En víðar verður gengið en í höfuðborginni. Á Seyðisfirði verður nefnilega líka Gleðiganga, fyrir þá sem ekki komast suður að ganga þar.

Lesa meira

Heimsfrægur fýlustrákur á Stöðvarfirði

saxa10Hann er orðinn heimsþekktur litli fýlustrákurinn sem stendur fyrir utan Söxu Guesthouse á Stöðvarfirði og spurning hvort hann sé ástæða góðs gengis hótelsins.

Lesa meira

Tíu ára afmæli Bræðslunnar - Myndir

braedslan 2015 0004 webTónlistarhátíðin Bræðslan var haldin tíunda árið í röð á Borgarfirði eystra fyrir skemmstu. Áætlað er að um 5700 manns hafi sótt staðinn heim um helgina, nokkru færri en síðustu ár enda veðurspáin heldur verri en áður.

Lesa meira

Austfirskt brúðkaup á CNN

tinna rut cnn webAustfirðingarnir Tinna Rut Guðmundsdóttir og Hallur Ásgeirsson gengu í hjónaband í lok júlí. Sjónvarpsstöðin CNN myndaði brúðkaupið og tók viðtal við hjónin fyrir þáttinn Wonderlist 2015 sem sýndur verður ytra í febrúar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar