Olga Vocal og Sætabrauðsdrengir á ferð um Austurland

Sætabrauðsdrengir 2015 webTveir strákasönghópar eru á ferðinni um Austfirði þessa dagana. Olga Vocal Ensemble syngur á Djúpavogskirkju í kvöld og Sætabrauðsdrengirnir halda tvenna tónleika í Fáskrúðsfjarðarkirkju.

Lesa meira

Fjórða Bulsudiskóið og útgáfuhóf ljóðasafns

sigridur thorlacius bulsudisko4Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar Guðmundsson mun leika í Havarí á Karlsstöðum í kvöld. Á Bókakaffi í Fellabæ verður útgáfuhóf ljóðskáldsins Kristian Guttesen.

Lesa meira

Hljómsveitin Borgfjörð með tvenna tónleika eystra

borgfjord 0059 shwebHljómsveitin Borgfjörð heldur tvenna tónleika á Austfjörðum í dag og í gær. Sveitin sendi í vetur frá sér lag sem komst á vinsældalista Rásar 2 og hefur undanfarna daga dvalið eystra og samið nýtt efni.

Lesa meira

Safna fyrir björgunarsveitina Ísólf í minningu Hörpu

IMG 1797Í sjoppunni Dalbotni á Seyðisfirði eru þessa dagana seld glös til styrktar björgunarsveitinni Ísólfi á Seyðisfirði. Söfnunin er í nafni Hörpu Sigtryggsdóttur, sem lést í hörmulegu bílslysi fyrr í sumar, en Harpa var starfsmaður í Dalbotni. Fyrrum vinnuveitendur hennar vilja minnast hennar með þessum hætti, en að sögn Ingu Sigurðardóttur í Dalbotni var Harpa eins og litla barn þeirra hjóna.

Lesa meira

Helgin: Messað í Klyppsstaðarkirkju á sunnudag

klypsstadakirkjaÁrleg messa í Klyppstaðarkirkju í Loðmundarfirði verður á sunnudaginn. Listahátíðinni LungA lýkur á Seyðisfirði á morgun og í Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík stendur yfir myndlistarsýning.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.