Hlussubolti verður í boði á Austurlandi

17561678855 c7e81eb05e oÍ lok sumars gefst Austfirðingum tækifæri til að spreyta sig í hlussubolta, en þar klæða þátttakendur sig í stórar uppblásnar plastkúlur og spila síðan fótbolta eða leika aðra leiki.

Lesa meira

Snjóboltinn rúllar á Djúpavogi á morgun

rullandi sjobolti staffAlþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/6, Djúpivogur" opnar í Bræðslunni á Djúpavogi á morgun. Á Skriðuklaustri verða í kvöld tónleikar og Sigga Björg sýnir í galleríinu.

Lesa meira

Gestir þreyttir en sælir eftir Eistnaflug

eistnaflug 2014 0046 webGestir Eistnaflugs héldu flestir til síns heima á sunnudag eftir fjögurra daga tónlistarveislu. Eftir því sem næst verður komist gekk hátíðin vel og ekki er annað að sjá miðað við deilingar gesta á samfélagsmiðlum.

Lesa meira

Austfirskt tónlistarfólk semur tónlist fyrir kvikmynd í Venesúela

hastamillllziempreJuan Martínez Badillo, 27 ára gamall kvikmyndagerðarmaður í Venesúela, vinnur nú að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Juan var skiptinemi við Menntaskólann á Egilsstöðum veturinn 2006-2007 og virðist halda góðum tengslum við svæðið, en hann hefur fengið austfirska tónlistarfólkið Breka Stein Mánason og Ingibjörgu Skarphéðinsdóttur til að semja tónlist fyrir kvikmyndina.

Lesa meira

„Viðurkenning að fá listsýningu af þessu kaliberi“

IMG 1697Alþjóðlega myndlistarsýningin Rúllandi snjóbolti/6, Djúpivogur, opnaði í Bræðslunni á Djúpavogi á laugardag. Þetta er í annað sinn sem sýningin er haldin á Djúpavogi og að þessu sinni taka 26 listamenn víðsvegar að úr heiminum þátt í sýningunni, sem er á vegum kínversk-evrópsku menningarmiðstöðvarinnar í Xiamen í Kína. Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps, segir sveitarfélagið vera komið á menningarkortið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.