Hlussubolti verður í boði á Austurlandi
Í lok sumars gefst Austfirðingum tækifæri til að spreyta sig í hlussubolta, en þar klæða þátttakendur sig í stórar uppblásnar plastkúlur og spila síðan fótbolta eða leika aðra leiki.
Í lok sumars gefst Austfirðingum tækifæri til að spreyta sig í hlussubolta, en þar klæða þátttakendur sig í stórar uppblásnar plastkúlur og spila síðan fótbolta eða leika aðra leiki.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.