Nýjasta tækni og vísindi á Austurlandi

taekindagur fjolskTæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 8. Nóvember næstkomandi. Í ár markar þessi dagur tímamót í menntunar- og nýsköpunarsögu Austurlands því „Fab Lab Austurland“ verður formlega opnað.

Lesa meira

Vegareiði á morgun: Lofa brjáluðum rokktónleikum

vegareidi urd bwTónlistarhátíðin Vegareiði verður haldin í tíunda sinn í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Í gegnum árin hafa tugir hljómsveita stigið á stokk og að þessu sinni spila sex hljómsveitir.

Lesa meira

Þrír klassískir Austfirðingar frumflytja verk eftir austfirsk tónskáld

klassiskir austararGítarleikarinn Svanur Vilbergsson, flautuleikarinn Hildur Þórðardóttir og mezzósópransöngkonan Erla Dóra Vogler halda tónleika á þremur stöðum á Austurlandi í næstu viku sem Þrír klassískir Austfirðingar. Þau frumflytja meðal annars verk eftir austfirsk tónskáld.

Lesa meira

Soð í boði í Skaftfelli

sod i bodi skaftfellNemar á lokaári úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands opna samsýninguna SOÐ næstkomandi laugardag í Skaftfelli á Seyðisfirði. Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna, Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands og Tækniminjasafn Austurlands.

Lesa meira

Austfirskt ljóðskáld á metsölulista Eymundsson

hrafnkell larusson ljodabok„Ég leitaði einskis ...og fann" sem er fyrsta bók ljóðskáldsins Hrafnkels Lárussonar er í fimmta sæti á nýjasta metsölulista bóksölunnar Eymundsson. Bók Gísla Pálssonar um Hans Jónatan, þrælinn sem varð bóndi við Djúpavog, er einnig á listanum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar