Er VA meðal bestu framhaldsskóla á landinu?

frambodsfundur va 0010 webNemendur í Verkmenntaskóla Austurlands virðast meðal þeirra sem mestum framförum taka í íslenskum framhaldsskólum. Betra virðist vera að bjóða upp á sem fjölbreyttast nám heldur en mikla áherslu á bóknám.

Lesa meira

Tvíburabæir með 1500 km millibili sameinaðir í myndlistarsýningu

seydisfjordurMyndlistarsýningin Twin City opnar á horninu við Ölduna á Seyðisfirði klukkan 15:00 í dag. Að sýningunni standa listamenn frá Noregi, Danmörku og Íslandi. Hún sameinar Seyðisfjörð og Melbu í Noregi sem annars eru aðskildir með 1500 km millibili sem er opið haf.

Lesa meira

66% nema í fjarnámi á Austurlandi eru konur

austurbru logoHáskóla- og rannsóknasvið Austurbrúar hefur tekið sem tölfræðilegar upplýsingar um nemendur í fjarnámi á Austurlandi. Alls eru 158 nemendur á skrá, þarf af eru 66% konur. Um þessar mundir er einnig verið að kanna vilja og þarfir starfandi kennara á öllum skólastigum fyrir símenntun.

Lesa meira

Hvernig líður okkur? Uppistand og námskeið um geðorðin tíu

hedinn unnsteinsson skorinnEru þau eitthvað að virka þessi 10 geðorð á ísskápnum? Hvernig nýtast þau? Geta forvarnir í geðrækt haft áhrif á atvinnuþátttöku? 6. og 7. febrúar nk. munu Héðinn Unnsteinsson, frumkvöðull Geðræktar og Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi verða með uppstand um geðorðin 10 og námskeið um geðrækt og atvinnuþátttöku. Báðir viðburðir eru ókeypis og öllum opnir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar