Austfirðingur í sturlaðri stemmingu í Seattle-borg eftir Super Bowl sigurinn

erlingur thorarinsson seattle 0001 webErlingur Þórarinsson, starfsmaður AX North, segir stemminguna í Seattle-borg í Bandaríkjunum hafa verið „sturlaða" eftir sigur borgarliðsins Seahawks í úrslitaleik ameríska fótboltans fyrir skemmstu. Erlingur var staddur í borginni dagana í kringum leikinn sem kenndur er við Ofurskálina eða Super Bowl.

Lesa meira

Tvíburabæir: Söguganga um Melbu á Seyðisfirði - Myndir

twin city6Listasýningin Tvíburabæirnir eða „Twin City" stendur yfir á Seyðisfirði og í Melbu í Noregi um þessar mundir. Á sunnudag var boðið upp á leiðsögn um norska bæinn á Seyðisfirði.

Lesa meira

Keppt í pönnukökubakstri á opnum dögum í ME

ponnukokubakstur me 0015 webNemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum kepptu sín á milli í pönnukökubakstri á opnum dögum sem haldnir voru í skólanum í vikunni. Dæmt var eftir útliti, bragði og frumleika.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.