Uppselt á Bræðsluna: Ágætt að vera búinn að selja þessa miða
Uppselt varð í forsölu á Bræðslutónleikana á rúmum tveimur sólarhringum. Miðarnir hafa aldrei runnið hraðar út. Til stendur að gera rannsókn á viðhorfi Borgfirðinga til hátíðarinnar í sumar til að meta hvernig eigi að þróa hana áfram.Bræðslan: Miðasalan aldrei farið hraðar af stað
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar bera sig vel eftir að miðasala á hátíðina hófst í morgun. Borgfirðingum er boðið í vöfflukaffi á morgun þar sem kynnt verður rannsókn á samfélagslegum áhrifum hátíðarinnar.Metfjöldi á þjónustudegi Toyota
Aldrei hafa fleiri nýtt sér fría þrifaþjónustu á þjónustudegi Toyota hjá Bifreiðaverkstæði Austurlands (BVA) heldur en á laugardaginn.List án landamæra í Sláturhúsinu
Það var margt um manninn og kenndi margra grasa í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í gær þegar haldin var dagskrá sem hluti af hátíðinni List án landamæra. Markmið hátíðarinnar að brjóta niður múra og landamæri við og með listsköpun.Bræðslan: Miðasala aldrei farið hraðar af stað
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar bera sig vel eftir að miðasala á hátíðina hófst í morgun. Borgfirðingum er boðið í vöfflukaffi á morgun þar sem kynnt verður rannsókn á samfélagslegum áhrifum hátíðarinnar.
Fjölmenni á fjölbreyttri vorsýningu í Húsó: Myndir
Fjöldi gesta lagði leið sína á vorsýningu nemenda við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað sem haldin var í skólanum á sunnudag. Þar gat að líta fjölbreytt handverk sem unnið var á vorönn en nemendur voru nítján talsins í skólanum eftir áramót.