Náttúruvernd og skipulag: Vorráðstefna NAUST

djupivogur.jpgNáttúruverndarsamtök Austurlands standa á morgun fyrir vorráðstefnu á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Bláklukkan, náttúruverndarviðurkenning NAUST verða þar veitt í fyrsta sinn fyrir frábær störf að náttúrufræðum og náttúruverndarmálum.

 

Lesa meira

Dugnaðarforkar úr Hallormsstaðarskóla verðlaunaðir

heimiliogskoli_mai11.jpgÞórólfur Sigjónsson og Guðný Vésteinsdóttir, foreldrar barna í Hallormsstaðarskóla, fengu Dugnaðarforkaverðlaun Heimilis og skóla sem afhent voru á aðalfundi samtakanna í Reykjavík í gær. Þórólfur og Guðný fá verðlaunin fyrir sjálfboðaliðastarf á tímum fjárskorts og öfluga og virka þátttöku í skólastarfinu.

Lesa meira

Hammondhátíð hófst í gærkvöldi

djupivogur.jpgHammond-hátíð á Djúpavogi hófst í gærkvöldi með tónleikum ASA-tríósins og Tónleikafélags Djúpavogs. Fjölbreyttir viðburðir eru í boði utan tónleika um helgina.

 

Lesa meira

Tónleikar til minningar um Þröst Rafnsson

throstur_rafnsson.jpgStórtónleikar til minningar um gítarleikarann Þröst Rafnsson verða haldnir í Egilsbúð í Neskaupstað í kvöld. Fram koma fyrrverandi nemendur, samstarfs- og samferðamenn hans í tónlistinni jafnt heimamenn sem brottfluttir.

 

Lesa meira

Ríó söngskemmtun á Kaffi Egilsstöðum

egilsstadir.jpgSöngflokkurinn Hátt upp til hlíða tekur ofan fyrir Ríó Tríó og flytur lög sem Ríó hafa spilað í gegnum tíðina á Kaffi Egilsstöðum í kvöld.

 

Lesa meira

Líflegt skemmtikvöld í Valaskjálf

ImageÍ kvöld, föstudaginn 27. maí, verður skemmtikvöld á vegum Leikfélags Fljótsdalshéraðs í Valaskjálf. Húsið opnar klukkan 20:00 og skemmtunin hefst klukkan 21:00. Sérstakt tilboð verður á barnum hjá Gísla frá 20:00 til 21:00.

Lesa meira

Þetta vilja börnin sjá!

egilsstadir.jpgMyndlistarsýningin „Þetta vilja börnin sjá!“ opnaði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í morgun. Á sýningunni gefur að líta myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum. Markmiðið er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga í barnabókum.

 

Lesa meira

List án landamæra opnar í Sláturhúsinu í dag

loa_olof_bjork_bragadottir.jpgListahátíðin List án landamæra opnar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum klukkan 14:00 í dag. Af því tilefni verður dagskrá í húsinu fram á kvöld. Dagskráin er eftirfarandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar