Dagskrá Bræðslunnar tilkynnt: Óskarsverðlaunahafi mætir í sumar

braedslan_0155_web.jpgÍrski óskarsverðlaunahafinn Glen Hansard verður meðal gesta á tónlistarhátíðinni Bræðslunni í sumar. Kunnugleg andlit í formi Jónasar Sigurðssonar og Hjálma koma einnig í heimsókn. Hátíðin verður í sumar haldin í sjöunda sinn helgina 22. – 24. júlí.

 

Lesa meira

Kajakræðarar róa meðfram Austfjörðum

rian_maanser_dan_kajak.jpgKajakræðararnir Rian Manser og Dan Skinstad, sem hófu ferð sína á kajak umhverfis Ísland um miðjan mars, komu til Austfjarða um helgina og róa meðfram austurströndinni næstu daga.

Lesa meira

Vilja ekki að fjármunir menningarsamninga fari í safnamál

meirihlutaskipti_fljotsdalsherad.jpgBæjarráð Fljótsdalshéraðs leggst alfarið gegn hugmyndum um að þeim fjármunum sem ráðstafað hefur verið til menningarsamninga sveitarfélaga verði ætlað að standa að einhverju leiti undir safnastarfsemi á landsbyggðinni.

 

Lesa meira

Góður dagur hjá kajakræðurum í gær

rian_maanser_dan_kajak.jpgÆvintýramennirnir Riaan Manser og Dan Skinstad, sem róa á kanó umhverfis Ísland, fengu byr í bakið út fyrir Austfjörðum í gær. Svo mikill var belgingurinn að þeir urðu viðskila um stund.

 

Lesa meira

Lagarfljótsormurinn á sveimi í Egilsstaðavík

ormurinn_ronald_web.jpgEinstök mynd náðist af Lagarfljótsorminum í Egilsstaðavík í gærmorgun. Ormurinn virðist hafa komið upp úr kafi sínu til að skoða sólina en 15°C hiti hefur verið á Egilsstöðum seinustu daga og sól. Spáð er að veðrið haldist þannig fram yfir helgi.

 

Lesa meira

Sumarmál í Sláturhúsinu

Image

Þessa dagana er sýningin "Sumarmál" opin í Vegahúsinu í Sláturhúsinu. Þar sýnir Ingunn Þráinsdóttir plöntuteikningar og textílhönnun í tengslum við listamannadvöl sína í Vesterålen í norður-Noregi haustið 2010.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar