Náttúruvernd og skipulag: Vorráðstefna NAUST
Náttúruverndarsamtök Austurlands standa á morgun fyrir vorráðstefnu á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Bláklukkan, náttúruverndarviðurkenning NAUST verða þar veitt í fyrsta sinn fyrir frábær störf að náttúrufræðum og náttúruverndarmálum.