Hallur í Bloodgroup: Menn í lögguleik sem leiddist í vinnunni
Hallur Kristján Jónsson og félagar í austfirsku hljómsveitinni Bloodgroup voru stöðvaðir af þýskum lögreglumönnum í vikunni. Leitað var í hljómsveitarrútunni að fíkniefnum og vopnum.
Hallur Kristján Jónsson og félagar í austfirsku hljómsveitinni Bloodgroup voru stöðvaðir af þýskum lögreglumönnum í vikunni. Leitað var í hljómsveitarrútunni að fíkniefnum og vopnum.
Þekkingarnet Austurlands og Þróunarfélag Austurlands standa í vikunni fyrir Evrópuviku. Hugmyndin með henna er að bjóða Austfirðingum upp á fræðslu, umræður og ráðgjöf um Evrópumál og Evrópustyrki.
Völva Agl.is spáir óvæntu eldgosi á árinu og hræringum á svæðinu við Blöndulón. Faldir fjármunir útrásarvíkinga finnast að lokum en það tekur tíma. Agl.is birtir í dag annan hluta völvuspárinnar þar sem hún fjallar um veður, náttúru, slysfarir og skaða og lög og reglu.
Völva Agl.is segist „skugga“ vera yfir álveri Alcoa í Reyðarfirði. Hún segir að upp muni komast um kvótasölu til erlendra aðila sem verði talin til landráða. Sveitarstjórn Fljótsdalshéraðs þarf að takast á við mikla atvinnuuppbyggingu. Agl.is birtir í dag fimmta hluta völvuspárinnar um atvinnumál.
Völva Agl.is spáir meiðslum á fólki og skemmdum á þinghúsinu þegar Alþingi kemur saman síðar í dag. Ríkisstjórnin riðar til falls og kröfur eru um utanþingsstjórn. Þjóðin snýst gegn Evrópusamvinnu. Í fjórða hluta völvuspárinnar er fjallað um þjóðmál og stjórnmál.
Völva Agl.is spáir ekki byrlega fyrir íslenska karlalandsliðinu í handknattleik en hún segir að boltaíþróttirnar skili ekki þeim árangri sem til er vænst. Landsliðið hefur leik á heimsmeistaramótinu gegn Ungverjum klukkan fjögur í dag. Agl.is birtir hér fyrsta hluta völvuspárinnar um íþróttir, fólk og samkomur, fjölmiðla og listir og menningu.
Fimm austfirskar slysavarnardeildir verða með opið hús annað kvöld. Þær slást þar í hóp slysavarnardeilda um allt land sem bjóða gestum heim til að kynna starf sitt.
Völva Agl.is spáir miklum vandræðum innan Evrópusambandsins á árinu. Rússar tryggja stöðu sína í Evrópu en of mikil tækni virðist grafa undan stöðu Bandaríkjanna. Átök verða áfram milli Ísraels og Palestínu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í þriðja hluta spár völvunnar um heimsmálin og umheiminn sem Agl.is birtir í dag.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.