
Metsala miða í Dyrfjallahlaupið
Þegar er búið að selja fleiri miða í Dyrfjallahlaupið nú en náðist fyrir ári síðan en þá var metþáttaka í þessu vinsæla fjallahlaupi.
Þegar er búið að selja fleiri miða í Dyrfjallahlaupið nú en náðist fyrir ári síðan en þá var metþáttaka í þessu vinsæla fjallahlaupi.
„Þetta verður þrítugasta árið sem við höldum þennan viðburð en hversu lengi við getum í viðbót verður bara að koma í ljós,“ segir Eyþór Bragi Bragason, safnstjóri Minjasafnsins á Burstarfelli í Vopnafirði.
„Það er alltaf ástæða til að minna á forvarnir, ekki síst varðandi krabbamein og þetta fannst okkur kjörin hugmynd,“ segir Hrefna Eyþórsdóttir hjá Krabbameinsfélagi Austfjarða.
„Það fást nú yfirleitt ekki margir á svona sérhæfð námskeið en sjö einstaklingar sýndu áhuga að vera með og nú erum við að klára að gera upp gamlan torfhlaðinn reykkofa og hann verður auðvitað að vígja með því að reykja hangikjöt þar með gamla laginu,“ segir Þorvaldur P. Hjarðar, vélfræðingur.
„Maður verður alveg var við það þegar verið er að auglýsa viðburðinn og óska eftir áhugasömum flytjendum að þessi tónleikaröð er sannarlega á radarnum hjá hljómlistarfólki,“ segir Jón Knútur Ásmundsson, verkefnastjóri Bláu kirkjunnar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.