Prjónakonur í útrás
Austfirsku vinkonurar Esther Ösp Gunnarsdóttir og Bylgja Borgþórsdóttir settu nýlega í loftið Facebook síðuna Big red balloon sem heldur utan um prjónauppskriftir hannaðar af þeim sjálfum.Væri til í bónorð í jólagjöf
Sigríður Eir Zophaníasdóttir er í yfirheyrslu vikunnar, en hún heldur tónleika með hljómsveit sinni Evu á Kaffi Láru á Seyðisfirði í kvöld.Austurfrétt greindi frá sveitinni á dögunum, en það má lesa hér.
„Hér fæðist hvert listaverkið á fætur öðru"
Myndlistarfélag Fljótsdalshéraðs fagnar senn 25 ára afmæli sínu. Félagið hefur allt frá stofnun gengist fyrir myndlistarnámskeiðum og einu þeirra er nýlokið.Páll Rósinkranz með tónleika á Breiðdalsvík
Austurland iðar af lífi í skammdeginu og helgin er undirlögð af ýmisskonar viðburðum tengdum Dögum myrkurs.Leiðindi í loftinu: Dyflinnarfarar bíða eftir fluginu
Hátt í 200 Austfirðingar sem áttu bókað með beinu flugi til Dyflinnar í morgun bíða enn eftir að komast af stað. Ekkert hefur verið hægt að fljúga til Egilsstaða í morgun.„Ákvað að fylgja fyrstu tilfinningu"
Söngkonan Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir frá Borgarfirði eystra er einn þátttakandi í The Voice Ísland.Kórfélagar skemmtu flugfarþegum sem biðu - Myndband
Farþegar sem áttu bókað í beint flug frá Egilsstöðum til Dyflinnar í gær komust loks í loftið eftir þrettán tíma í bið í gærkvöldi. Ýmislegt var gert til að stytta biðina.Tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar aflýst
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur aflýst tvennum tónleikum sem halda átti á Egilsstöðum í dag þar sem ekki er hefur verið hægt að fljúga austur það sem af er degi.