Guðrún Veiga í yfirheyrslu: Ég er eitt ýktasta jólabarnið undir sólinni

Nenni ekki ad elda kapaÞað kannast margir við Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur sem er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mikill námshestur, hún heldur úti vinsælu bloggi, skrifar pistla í Fréttatímann og var með matreiðsluþætti á istv. Nýjasta rósin í hnappagat þessar fjölhæfu konu er matreiðslubókin, Nenni ekki að elda sem kom út í lok nóvember. Austurfrétt heyrði í Guðrúnu og spurði hana einfaldlega hvað er að frétta?

Lesa meira

Fylgst með rannsóknum á halastjörnu í Breiðdalssetri

christa martin breiddalssetur 0072 webÍ jarðfræðisetrinu Breiðdalssetri er þessa dagana fylgst náið með rannsókn evrópsku geimrannsóknastofnunarinnar ESA á halastjörnunni 67P. Markmið leiðangursins er meðal annars að rannsaka upphaf lífs á jörðinni.

Lesa meira

Hagnaðurinn af jólabingóinu rennur til dvalarheimila

kvenfelag rf jolabingo1Kvenfélagið á Reyðarfirði afhenti í gær og í dag ágóða af jólabingói félagsins í ár. Það rennur til dvalarheimilanna Hulduhlíðar á Eskifirði og Uppsala á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.