Það hefur skapast hefð fyrir að Pókerklúbburinn Bjólfur haldi opið mót og bjóði vinum og vandamönnum að grípa í spil á Rauða ljóninu í Vesturbænum í Reykjavík í janúar.
Norðurljósamyndband sem Hálfdán Helgi Helgason tók af Eskifirði hafa vakið athygli víða. Hann segist hafa verið heppinn með veður þegar hann heimsótti heimaslóðir sínar um hátíðarnar.
Bóndadagur er á föstudag og þar með hefst þorrablótsvertíðin. Fjölmörg blót verða austanlands fyrstu helgina og hefur þorrablótsnefnd Egilsstaðabúa sent frá sér upphitunarmyndband fyrir helgina.
Lið Menntaskólans á Egilsstöðum og Verkmenntaskóla Austurlands eru bæði úr leik að lokinni fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur.