Hver er Austfirðingur ársins?

AusturfrettEins og síðustu tvö ár stendur Austurfrétt fyrir vali á Austfirðingi ársins. Tekið er á móti tilnefningum í þessari viku en kosningin sjálf verður hér á vefnum í næstu viku.

Lesa meira

Flugvélarnar fullar af farangri og fullar af pökkum

pall johann kristinsson flugfelag des14 0001 webStarfsmenn Flugfélags Íslands hafa haft í nógu að snúast síðustu daga. Margir hafa komið austur í jólafríið auk þess sem ættingjar og vinir nýta flugið til að koma jólapökkunum hratt til skila.

Lesa meira

Haftyrðill flæktist upp á Jökuldal um jólin

haftyrdill elinborgHeimilisfólkið á Hákonarstöðum á Jökuldal fékk heldur óvenjulega heimsókn á Þorláksmessu. Sjaldgæft er að haftyrðlar finnist á lífi svo innarlega í landi.

Lesa meira

Austfirskt tónskáld tilnefnt fyrir tónverk ársins

thorunn greta sigurdardottirVerkið „Ár á a streng" eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur, organistanista á Eskifirði, er eitt af þeim fimm verkum sem tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónverk ársins.

Lesa meira

Saumar barnafatnað með austfirsku landslagi: Langaði að gera eitthvað sérstakt

rassalfar bolur 1Eva Rán Reynisdóttir er þriggja barna móðir og fædd og uppalin á Egilsstöðum. Hún er dóttir Þrúðar Þórhallsdóttur og Reynis Magnússonar frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði, en þau eru bæði fallin frá. Hún hefur búið í Reykjavík síðan 1998 en hugsar oft heim á Hérað, enda á hún ættingja og vini á æskuslóðunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.