Viðarkyndistöð styrkt
Uppsetning viðarkyndistöðvar á Hallormsstað hlaut næst hæsta styrkinn, 2,5 milljónir króna, þegar úthlutað var úr Orkusjóði í vikunni.
Hernámsins minnst á Reyðarfirði
Íbúar Fjarðabyggðar minnast í dag hernámsins á Reyðarfirði í fyrsta sinn.
Trúðurinn Gunnar vann
Seinustu sýningar á Ventlasvíni
Innsetningarleikverið Ventlasvín, sem leikfélög Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar og frú Normu standa að, verður sýnt í seinasta sinn í kvöld. Verkið er sýnt í gömlum vélasal Sláturhússins á Egilsstöðum.
Uppselt á Bræðsluna
Seinustu miðarnir á Bræðslutónleikna á Borgarfirði eystri í júlí seldust um helgina.
Óðaverðbólga í bensínverði
Breiðdalsá byrjar vel
Sjö laxar komu á land í Breiðdalsá í gær, sem var fyrsti laxveiðidagurinn í ánni á þessu sumri.
Átti að bjóða út strax