Löng leið á Búðareyri

Þann 1. júlí var haldið upp á hernámsdaginn á Reyðarfirði. Gengið var frá Molanum upp að Stríðsminjasafni í fylgd hermanna og annarra leiðsögumanna.

Lesa meira

Viðarkyndistöð styrkt

Uppsetning viðarkyndistöðvar á Hallormsstað hlaut næst hæsta styrkinn, 2,5 milljónir króna, þegar úthlutað var úr Orkusjóði í vikunni.

 

Lesa meira

Trúðurinn Gunnar vann

Gunnar Gunnarsson, á Trúðnum, vann torfæruna í Mýnesgrús við Egilsstaði í gær. Heimamennirnir Eyjólfur Skúlason og Ólafur Bragi Jónsson fylgdu á eftir.

 

Lesa meira

Seinustu sýningar á Ventlasvíni

 Innsetningarleikverið Ventlasvín, sem leikfélög Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar og frú Normu standa að, verður sýnt í seinasta sinn í kvöld. Verkið er sýnt í gömlum vélasal Sláturhússins á Egilsstöðum.

Lesa meira

Uppselt á Bræðsluna

Seinustu miðarnir á Bræðslutónleikna á Borgarfirði eystri í júlí seldust um helgina.

 

Lesa meira

Óðaverðbólga í bensínverði

Eldsneytisverð hefur hækkað óðfluga seinustu misseri. Toppnum var náð hjá Shellstöðinni á Egilsstöðum þar sem skilti með verðunum sýndi að bensínlítrinn kostaði 333,3 krónur.

 

Lesa meira

Breiðdalsá byrjar vel

Sjö laxar komu á land í Breiðdalsá í gær, sem var fyrsti laxveiðidagurinn í ánni á þessu sumri.

Lesa meira

Átti að bjóða út strax

Lögfræðingur Samtaka iðnaðarins segir að sveitarfélagið Fljótsdalshérað hafi gert mistök með að fara í samstarf við Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. um byggingu nýs grunnskóla á Egilsstöðum. Samtökin hafa sent fjármálaráðuneytinu erindi vegna málsins.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.