Allar fréttir

Árshátíðum Fjarðaáls frestað

Ákveðið hefur verið að fresta árshátíðum Alcoa Fjarðaáls sem halda átti í marsmánuði vegna útbreiðslu kórónaveirunnar Covid-19. Fyrri hátíðin átti að fara fram um næstu helgi.

Lesa meira

Nýta nútímatækni til að skrásetja hreindýr

Náttúrustofa Austurlands (NA) opnaði nú á dögunum hreindýravefsjá sem ætlað er að halda utan um skráningu á hagagöngu hreindýra. Þetta auðveldar fólki til muna að veita upplýsingar um hvar hreindýrin halda sig og hvenær.

Lesa meira

Varúðarráðstafanir við heimsóknir á hjúkrunarheimili

Sóttvarnalæknir, í gegnum rekstraraðila hjúkrunarheimila um land allt, hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra sem hyggja á heimsóknir til ættingja og vina sem dvelja á hjúkrunarheimilum vegna útbreiðslu kórónaveirunnar Covid-19.

Lesa meira

Oddvitaskipti í Fljótsdalshreppi

Nýr oddviti var óvænt kjörinn á fundi sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps sem haldinn var í gær. Fráfarandi oddviti, Gunnþórunn Ingólfsdóttir, hafði gegnt embættinu óslitið frá árinu 2002.

Lesa meira

Reyðfirðingar tóku völdin af fundarstjóra

Gestir á íbúafundi á Reyðarfirði í gærkvöldi um nýtingu söluandvirði Rafveitu Reyðarfjarðar risu upp gegn dagskrá fundarins og neituðu að ræða aðra kosti en því verði varið til að byggja nýtt íþróttahús.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar