Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar um helgina

sumarhatid 11 webSumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður haldin á Egilsstöðum um helgina. Hátíðin er stærsta einstaka verkefni Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands á hverju ári.

Lesa meira

Knattspyrna: „...en láttu þetta ekki koma fyrir aftur!“

fotbolti hottur leiknir 0047 webBirkir Pálsson, fyrirliði annarrar deildar liðs Hattar í knattspyrnu, fékk frí frá leik liðsins um síðustu helgi þar sem hann var að fara að gifta sig. Leiknum, gegn Reyni í Sandgerði, lauk með 2-2 jafntefli og þar með fékk liðið sitt annað stig í sumar.

Lesa meira

Eysteinn Hauks: Ákvörðun sem ég sætti mig fullkomlega við

fotbolti hottur leiknir eysteinnEysteinn Hauksson, fráfarandi þjálfari meistaraflokks Hattar í knattspyrnu, segist skilja og virða þá niðurstöðu stjórnar knattspyrnufélagsins að skipta um þjálfara. Liðið er neðst í deildinni með þrjú stig eftir tíu umferðir og í bullandi fallhættu.

Lesa meira

Hattarfólk minntist Heru: Frábær liðsfélagi og ósérhlífin baráttukona

hera minningarrit webFyrsti heimaleikur kvennaliðs Hattar í knattspyrnu var helgaður minningu Heru Ármannsdóttur, fyrrverandi leikmanns liðsins, sem lést í vor langt fyrir aldur fram eftir mikla baráttu við erfið veikindi. Minningarrit um Heru var afhent félaginu til varðveislu í félagsheimili þess.

Lesa meira

Eysteinn hættur hjá Hetti

fotbolti hottur leiknir eysteinnEysteinn Húni Hauksson er hættur sem þjálfari annarrar deildar liðs Hattar í knattspyrnu karla. Ekki hefur verið ákveðið hver tekur við.

Lesa meira

Öxi þríþraut: Hafliði varði titilinn

oxi 2013 0195 webHafliði Sævarsson, bóndi í Fossárdal, varði titil sinn í flokki einstaklinga í þríþrautarkeppninni Öxi, sem fram fór í dag. Lið Sóknarinnar vann í liðakeppni.

Lesa meira

Öxi þríþrautarkeppni: Krefjandi ævintýri fyrir alla

oxi2012 keppendur webÞríþrautarkeppnin Öxi verður haldin öðru sinni laugardaginn 29. júní. Keppnin skiptist upp í sund, hlaup og hjólreiðar. Dagskrá verður alla helgina í tilefni keppninnar í Djúpavogshreppi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar