Einar Árni: Líst mjög vel á verkefnið hjá Hetti

Körfuknattleiksþjálfarinn Einar Árni Jóhannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning sem yfirþjálfari yngri flokka og þjálfari meistaraflokks karla hjá Hetti með Viðari Erni Hafsteinssyni. Hann segist telja þetta rétta tímann til að breyta um umhverfi og kveðst spenntur fyrir verkefnunum sem bíði hans eystra.

Lesa meira

Góður árangur hjá Reyðfirðingum á glímumóti

Nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar náðu góðum árangri á hinu árlega grunnskólamóti Glímusambands Íslands um helgina. Í flokknum 10. bekkur strákar röðuðu nemendur úr Grunnskóla Reyðarfjarðar sér í öll þrjú efstu sætin.


Lesa meira

Hvað þarf til að Höttur haldist uppi?

Höttur tekur á móti deildarmeisturum Keflavíkur í lokaumferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í kvöld. Höttur er í næst neðsta sætinu, fallsæti, en á enn möguleika á að bjarga sér. Til þess þurfa stjörnurnar að raðast rétt upp.

Lesa meira

Körfubolti: Einar Árni þjálfari við hlið Viðars

Körfuknattleiksþjálfarinn Einar Árni Jóhannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hött. Hann verður yfirþjálfari yngri flokka auk þess að þjálfa meistaraflokk félagsins með Viðari Erni Hafsteinssyni.

Lesa meira

Benedikt tekur við sem formaður UÍA

Benedikt Jónsson hefur tekið við sem formaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Fráfarandi formaður, Gunnar Gunnarsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs á sambandsþingi UÍA nýlega en hann hefur verið formaður undanfarin níu ár.

Lesa meira

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir áfram í bikarnum

Kvennalið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis tryggði sér um helgina sæti í 16 liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Helgin var annars erfið hjá austfirsku liðunum.

Lesa meira

Körfubolti: Hetti tókst ekki að halda sér uppi

Höttur féll úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi eftir 62-74 ósigur gegn deildameisturum Keflavíkur. Hattarliðið var yfir í hálfleik en gekk illa að hitta körfuna í seinni hálfleik.

Lesa meira

Þórarinn Örn valinn íþróttamaður UÍA

Þórarinn Örn Jónsson, blakmaður úr Þrótti Neskaupstað, hefur verið valinn íþróttamaður UÍA fyrir árið 2020. Valið var tilkynnt á ársþingi sambandsins í síðasta mánuði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar