Þrír Austfirðingar eru meðal þeirra sem halda úti íslenskum vef þar sem nálgast má allt það helsta um ameríska fótboltann. Hápunktur tímabilsins eru framundan því úrslitaleikurinn verður annað kvöld.
Karlalið Þróttar í blaki mætir Stjörnunni á morgun en segja má að liðin berjist um annað sæti Mizuno-deildarinnar. Körfuknattleikslið Hattar fær Breiðablik í heimsókn um helgina í leikjum sem skipta miklu í baráttunni um úrvalsdeildarsæti næsta vetur.
Höttur er kominn með sex stiga forskot á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á FSu á föstudagskvöld. Karlalið Þróttar í blaki sækir að öðru sætinu en kvennaliðið tapaði báðum leikjum sínum gegn HK um helgina.
Höttur hefur um stund átta stiga forskot á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir tvo sigra á Breiðabliki um helgina. Þjálfarinn segir liðið þurfa sýna andlegan styrk til halda áfram í átt að sæti í úrvalsdeild á næsta tímabili.
Eskfirðingurinn Eggert Gunnþór Jónsson spilaði í gærkvöldi sinn fyrsta leik með danska úrvalsdeildarliðinu FC Vestsjælland. Forstöðumaður segir að Eggert mun tvímælalaust styrkja leikmannahópinn.
Höttur tekur á móti FSu í toppslag fyrstu deildar karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Þjálfari Hattar vonast eftir góðum stuðningi heimamanna í leik sem skipti liðið miklu máli. Blaklið Þróttar spila heimaleiki um helgina.
Karlaliði Þróttar mistókst að komast í annað sæti Mizuno-deildar karla í blaki þegar það tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á laugardag. Kvennaliðið tapaði báðum leikjum sínum fyrir Aftureldingu.
Ekki hentar að koma upp æfingaaðstöðu fyrir fimleikadeild Hattar í kjallara fjölnotahússins á Egilsstöðum. Mikil samkeppni er um tíma íþróttahúsinu á Egilsstöðum.