Úrslit í Oddskarðsmóti

Úrslitin í Oddskarðsmótinu sem haldið var um síðustu helgi eru komin á heimasíðu Skíðafélags Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Kristján Kröyer aftur í öðru sæti

Kristján B. Kröyer Þorsteinsson frá Hallormsstað tók um helgina þátt í vaxtaræktar og fitnessmótinu, Reykjavík Grand Prix 2010, sem haldið var í Háskólabíói í Reykjavík. Kristján varð þar í öðru sæti líkt og á Íslandsmótinu á Akureyri á dögunum.

Lesa meira

Frækinn sigur Þróttar

Kvennalið Þróttar vann í fyrrakvöld 3-2 sigur á HK í stórkostlegum leik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki í Neskaupstað. HK-ingar eru ríkjandi Íslands-, deildar- og bikarmeistarar.

 

Lesa meira

Keppt í Snjókrossi í Stafdal

Síðasta laugardag fór fram önnur umferð í íslandsmeistaramótaröðinni í snjokrossi.  Mótið var haldið í Stafdal  á Seyðisfirði í frábæru veðri.

Lesa meira

Kristján Kröyer í öðru sæti í Fitness

Kristján B. Kröyer Þorsteinsson frá Hallormsstað varð í öðru sæti á íslandsmótinu í Fitness sem haldið var á Akureyri nú um páskana.

Lesa meira

Haustak í úrslit

Sveit Haustaks verður meðal tólf sveita sem keppa til úrslita á Íslandsmótinu í bridge. Fjörutíu sveitir tóku þátt í undankeppni mótsins um helgina en þar af voru þrjár austfirskar sveitir.

 

Lesa meira

Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar

Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar verður haldið á skíðasvæðinu við Skíðamiðstöð Austurlands í Oddskarði á sunnudaginn 18. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Annar leikur Þróttar í kvöld

Þróttur tekur í kvöld á móti nýkrýndum deildar- og bikarmeisturum HK í öðrum leik sínum í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki. Leikurinn hefst klukkan 19:30.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar