Knattspyrna: Einherji upp úr fallsæti

Lið Einherja í þriðju deild karla í knattspyrnu lyfti sér um helgina upp úr botnsæti með mikilvægum sigri á Sindra á heimavelli. Höttur/Huginn missti unninn leik niður í jafntefli í uppbótartíma.

Lesa meira

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. upp um deild

Í dag fór fram spennuþrunginn leikur í Fjarðabyggðhöllinni þar sem Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. tók á móti Fram í úrslitakeppni 2. deildar kvenna. Um var að ræða síðari leik liðanna í einvígi um sæti í 1. deild að ári.

Lesa meira

Hvers vegna þurfti Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir í úrslitakeppni?

Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis tekur á laugardag á móti fram í seinni leik liðanna í undanúrslitum annarrar deildar kvenna í knattspyrnu. Liðið sem vinnur fer upp um deild. Margir Austfirðingar hafa spurt sig hvers vegna liðið þeirra þurfti í úrslitakeppni eftir að hafa unnið deildina örugglega en það lá fyrir frá byrjun.

Lesa meira

„Allt gekk upp“

Steinunn Lilja Jóhannesdóttir, fyrirliði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis, segir allt hafa gengið upp þegar liðið tryggði sér sæti í fyrstu deild kvenna að ári með 3-0 sigri á Fram í seinni leik liðanna í undanúrslitum annarrar deildar í Fjarðabyggðarhöllinni á laugardag.

Lesa meira

Tímabært að austfirskt kvennalið komist hærra

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir tekur á móti Fram í hreinum úrslitaleik um hvort liðið komist upp úr annarri deild kvenna á morgun. Þjálfari liðsins segir mikla tilhlökkun fyrir leiknum sem skipti máli fyrir framtíð austfirskrar kvennaknattspyrnu.

Lesa meira

Jafntefli í fyrri undanúrslitaleiknum

Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis gerði 1-1 jafntefli við Fram í fyrri leik liðanna í undanúrslitum annarrar deildar kvenna um helgina. Höttur/Huginn steig skref í átt að annarri deild karla á næstu leiktíð en fátt virðist bjarga Fjarðabyggð frá að falla í staðinn.

Lesa meira

Fjarðabyggð féll niður um deild

Botnbaráttunni í 2. deild karla er lokið í ár þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Knattspyrnufélagið Kári á Akranesi féll í gær eftir að hafa tapað 5-0 gegn Þrótti Vogum og í dag lauk baráttunni formlega þegar Fjarðabyggð tapaði á Eskjuvelli gegn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar 4-0.

Lesa meira

Fljótastur til að hlaupa þvert yfir Ísland

Ríflega fertugur pólskur ofurhlaupari varð í sumar fljótastur til að hlaupa frá austasta að vestasta tanga Íslands. Leiðina fór hann á 17 dögum.

Lesa meira

Knattspyrna: Annar sigur Fjarðabyggðar í röð

Fjarðabyggð vann sinn annan sigur í sumar í annarri deild karla í knattspyrnu þegar liðið lagði ÍR um helgina og komst þar með upp úr botnsæti deildarinnar. Einherji vann mikilvægan sigur í fallbaráttu þriðju deildar en Höttur/Huginn tapaði toppslagnum þar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar