Körfubolti: Aaron Moss aftur til Hattar

Úrvalsdeildarlið Hattar í körfuknattleik hefur fengið Bandaríkjamanninn Aaron Moss til liðs við sig en Moss spilaði með liðinu í fyrra. Landi hans Taylor Stafford yfir gefur félagið í staðinn.

Lesa meira

Körfubolti: Höfum beðið eftir þessu síðan í vor

Höttur hefur leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld þegar Stjarnan kemur í heimsókn. Höttur hefur tvisvar áður spilað í úrvalsdeildinni en í bæði skiptin fallið rakleitt niður aftur. Þjálfarinn segir meiri breidd í hópnum en áður sem eigi að hjálpa. Á hana reynir strax því tveir lykilmenn verða fjarri í kvöld.

Lesa meira

Körfubolti: Grátlegt tap gegn Val - Myndir

Höttur tapaði fyrir Val í nýliðaslag úrvalsdeildar karla í körfuknattleik 93-99 eftir framlengdan leik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Höttur fékk gullið tækifæri til að vinna leikinn eftir að að venjulegur leiktími var úti.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið með fullt hús stiga

Kvennalið Þróttar hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í Mizuno-deildinni í blaki. Liðið hafði yfirburði gegn KA á Akureyri um helgina. Ekki gekk jafn vel hjá karlaliðinu.

Lesa meira

Hetti spáð falli

Körfuknattleksliði Hattar er spáð falli í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í efstu deild karla í körfuknattleik.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur dróst gegn Þór Akureyri

Höttur mætir Þór Akureyri í 16 úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik. Dregið var í hádeginu í dag. Höttur sló ÍA út um helgina í 32ja liða úrslitum.

Lesa meira

Körfubolti: Skellur í fyrsta leik - Myndir

Höttur tapaði 66-92 fyrir Stjörnunni í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Það reyndist Hetti þungt að leika án tveggja lykilmanna.

Lesa meira

Knattspyrna: Höttur bjargaði sér frá falli

Höttur bjargaði sér frá falli úr annarri deild karla á eigin verðleikum með að leggja Vestra 2-1 á laugardag. Huginn tapaði fyrir Tindastól á heimavelli í leik sem minnst verður fyrir vallaraðstæður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar