Knattspyrna: Undanúrslit Launaflsbikarsins fara fram í kvöld

10467018 842197765800124 7828946336278776386 oÍ kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í úrslitum bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu, en þá fara undanúrslit bikarsins fram. Á Fellavelli taka Spyrnismenn á Boltafélagi Norðfjarðar og á Búðagrund mætast heimamenn í Leikni B og Ungmennafélag Borgarfjarðar.

Lesa meira

Ungmenni frá UÍA taka þátt í samstarfsverkefni í Ungverjalandi í september: Opið fyrir umsóknir

uia.jpgUngmenna- og íþróttasamband Austurlands hefur undanfarnar vikur leitað ungmenna á aldrinum 15-25 ára til að fara til Ungverjalands í september og taka þátt í samstarfsverkefni UÍA við ungverskt ungmennafélag. Verkefnið er styrkt af Evrópu unga fólksins og reiknað er með því að þátttaka verði þátttakendum að mestu leyti að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Knattspyrna: Höttur skellti ÍR óvænt – Fjarðabyggð gerði jafntefli við Þór – Myndir

kff thor2Það var nóg að gerast í austfirskri knattspyrnu um helgina. Kvennalið Fjarðabyggðar steig skref í átt að úrslitakeppninni í C-riðli 1. deildar með góðum útisigri gegn Tindastól, Hattarmenn gerðu nágrönnum sínum í Leikni og Huginn stóran greiða þegar þeir unnu óvæntan sigur gegn ÍR á heimavelli og Fjarðabyggð gerði jafntefli gegn Þór á Eskjuvelli, í leik sem bæði lið hefðu helst þurft að vinna til að nálgast topplið 1. deildar karla.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.