Knattspyrna: Huginsmenn létu eitt mark duga til sigurs - Myndir
Austfirsku liðin voru á ferð og flugi um helgina og voru fáir leikir spilaðir í fjórðungnum. Karlalið Fjarðabyggðar, Leiknis og Einherja áttu útileiki fyrir sunnan, en Huginsmenn léku á heimavelli. Þá fóru Hattarstúlkur á Akureyri og gerðu atlögu að því að ná í sín fyrstu stig í sumar.Álkarlakeppni á Austurlandi
Í sumar verður hægt að skora rækilega á sjálfan sig og taka þátt í nýrri þriggja þrauta keppni á Austurlandi, Álkarlinum, sem er haldin af UÍA í samstarfi við Alcoa Fjarðaál.Knattspyrna: Austfirsku liðin hirtu 9 stig af 9 mögulegum í gærkvöldi – Umfjallanir, myndir og myndbönd
Í gærkvöldi var leikin heil umferð í 2. deild karla í knattspyrnu. Huginn tók á móti KV á Seyðisfirði, Leiknismenn léku við Sindra í Fjarðabyggðarhöllinni og Hattarmenn fóru í ferðalag norður, þar sem þeir mættu Dalvík/Reyni. Skemmst er frá því að segja að öll austfirsku liðin unnu leiki sína.