„Örugglega þægilegra fyrir þessi Reykjavíkurfélög að labba yfir í næsta íþróttahús og spila“

karfa hottur fsu 0163 webHattarmenn unnu sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta síðasta vor, en þá sigraði liðið 1. deild karla. Keppni í Dominos-deildinni hefst um miðjan október og undirbúningur er í fullum gangi. Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari liðsins segir að markmið vetrarins sé skýrt; að halda sér í deildinni og verða í framhaldinu stöðugt úrvalsdeildarlið.

Lesa meira

Knattspyrna: Fjarðabyggð tapaði heima gegn Gróttu

kff thor14Eftir frábæra byrjun Fjarðabyggðar í 1. deild karla hefur liðið misst dampinn svo um munar, en í gærkvöldi tapaði liðið 2-3 gegn liði Gróttu frá Seltjarnarnesi, sem er í harðri botnbaráttu. Lið Fjarðabyggðar hefur nú ekki unnið í síðustu sex leikjum, eða allt frá því að liðið vann topplið Ólafsvíkur-Víkinga á Eskjuvelli þann 11. júlí síðastliðinn.

Lesa meira

Knattspyrna: El Fjarðíco – Leiknismenn mæta fullir sjálfstrausts

fotbolti leiknir kf 06082015 0019 webÁ morgun fer fram sannkallaður stórleikur í 2. deild karla í knattspyrnu, þegar Leiknismenn taka á móti Huginn í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði kl. 18:30. Liðin skipa tvö efstu sæti deildarinnar fyrir leikinn, Huginsmenn eru á toppnum með 38 stig og Leiknir eru í öðru sæti með einu stigi færra. ÍR-ingar anda ofan í hálsmálið á austfirsku liðunum og hafa jafnmörg stig og Leiknir í þriðja sætinu.

Lesa meira

Knattspyrna: Leiknir og Huginn skildu jöfn – Fjarðabyggð í úrslitakeppnina

leiknir huginn01Austfirsku knattspyrnuliðin fóru víða um helgina. Það var algjör toppslagur í annarri deild karla á föstudagskvöld þegar að Leiknir og Huginn mættust í Fjarðabyggðarhöllinni, en sá leikur var tilþrifalítill í meira lagi. Kvennalið Fjarðabyggðar tryggði sér annað sæti C-riðils 1. deildar með heimasigri gegn Sindra, en karlalið félagsins gerði svekkjandi jafntefli gegn Selfossi og hefur nú leikið sjö leiki án sigurs.

Lesa meira

Knattspyrna: El Fjarðíco – Það þarf ekki að hvetja Seyðfirðinga til að mæta og styðja sitt lið

QM1T0956Á morgun fer fram sannkallaður stórleikur í 2. deild karla í knattspyrnu, þegar Leiknismenn taka á móti Huginn í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði kl. 18:30. Liðin skipa tvö efstu sæti deildarinnar fyrir leikinn, Huginsmenn eru á toppnum með 38 stig og Leiknir eru í öðru sæti með einu stigi færra. ÍR-ingar anda ofan í hálsmálið á austfirsku liðunum og hafa jafnmörg stig og Leiknir í þriðja sætinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.