Hulunni svipt af merki Fjórðungsmótsins

FM15 logo-01 webSkipuleggjendur Fjórðungsmóts Austurlands í hestaíþróttum kynntu í vikunni merki mótsins sem listamaðurinn Pétur Behrens hannaði. Úrtökumót standa yfir fyrir mótið sem búist er við að um eitt þúsund gestir sæki.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur fær góðan liðsstyrk

MirkoHöttur hefur komist að samkomulagi við Mirko Stefán Virijevic um að hann leiki með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Mirko lék á síðasta tímabili með Njarðvík og þar á undan KFÍ. Í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Hattar segir að Mirko eigi eftir að koma með mikla reynslu og gæði í ungt Hattarliðið.

Lesa meira

Viðar Örn valinn þjálfari ársins

kki verdlaun hreinn vidar crop2Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari sigurliðs Hattar í fyrstu deild karla í körfuknattleik var valinn þjálfari ársins í deildinni á uppskeruhátíð Körfuknattleikssambands Íslands sem fram fór fyrir skemmstu.

Lesa meira

„Vel gert“: Umdeilt hrós þjálfara Einherja

fotbolti einherji leiknir 15082014 0133 webVala Ormarsdóttir, leikmaður kvennaliðs Fjarðabyggðar, varð fyrir slæmum meiðslum í leik liðsins gegn Einherja á Norðfjarðarvelli síðastliðið fimmtudagskvöld. Hún lenti þá í hörðu samstuði við leikmann gestanna og lá óvíg eftir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.