Blak: Tap í oddahrinu gegn HK

Þróttur Neskaupstað henti ítrekað frá sér góðri stöðu þegar liðið tapaði fyrir HK í úrvalsdeild kvenna í blaki í gærkvöldi.

Lesa meira

Körfubolti: Vonast til að nýr leikmaður verði gjaldgengur í næsta leik

Bryan Alberts, 28 ára skotbakvörður, mætti á sína fyrstu æfingu með úrvalsdeildarliði Hattar í körfuknattleik karla í gærkvöldi. Vonast er til að leikheimild verði gefin út fyrir hann síðar í dag þannig hann geti spilað með liðinu í næsta leik gegn Þór Þorlákshöfn.

Lesa meira

Blak: Sigur í fyrsta leik nýs árs

Þróttur Neskaupstað vann á miðvikudagskvöld Völsung 3-0 í úrvalsdeild kvenna í blaki í fyrsta leik sínum á nýju ári.

Lesa meira

Glíma: Fjölmörg verðlaun á Iceland Open

Keppendur UÍA, sem koma úr Val Reyðarfirði, unnu til fjölda verðlauna á fyrsta glímumóti ársins, Iceland Open. Keppt var bæði í íslenskri og skoskri glímu.

Lesa meira

Laxveiðiár í Vopnafirði og Manchester United

Enski auðjöfurinn Jim Ratcliffe, sem undanfarin ár hefur keypt upp land í kringum laxveiðiár í Vopnafirði og víðar á Norðausturlandi, hefur nú lýst yfir áhuga á að eignast enska knattspyrnufélagið Manchester United.

Lesa meira

Körfubolti: Þriðji ósigurinn í röð

Höttur tapaði á laugardagskvöld þriðja leik sínum í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið lá 83-86 fyrir Þór Þorlákshöfn á heimavelli. Þór hafði forustuna allan leikinn en Hetti tókst að hleypa spennu í hann undir lokin.

Lesa meira

Körfubolti: Tæplega tuttugu stiga tap í Njarðvík

Höttur tapaði í gærkvöldi 109-90 fyrir Njarðvík þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þrátt fyrir tölurnar var Höttur inni í leiknum allt fram á síðustu mínútuna.

Lesa meira

Körfubolti: Sérstakt að spila gegn sínum bestu vinum

Það fór ekki svo að Egilsstaðabúar eignuðust ekki bikarmeistara í körfuknattleik þótt Höttur féll úr leik í undanúrslitum gegn Val. Í liði mótherjanna var fyrrverandi fyrirliði Hattar, Brynjar Snær Grétarsson og hann gat leyft sér að fagna þegar Valur vann Stjörnuna í úrslitaleiknum um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar