Blak: Afturelding ýtti Þrótti af toppnum

Afturelding komst í efsta sæti úrvalsdeildar kvenna í blaki með sigri á Þrótti í Neskaupstað um helgina. Karlalið Þróttar hefndi fyrir þær ófarir með tveimur sigrum.

Lesa meira

Körfubolti: Meira sjálfstraust í liði Hattar – Myndir

Besti sóknarleikur sem Höttur hefur sýnt á keppnistímabilinu dugði ekki til að tryggja liðinu sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik þegar liðið tapaði 89-96 fyrir Þór Þorlákshöfn á heimavelli í gær.

Lesa meira

Blak: Góðir útisigrar hjá karlaliði Þróttar

blak throttur ka kk 14032015 0033 webKarlalið Þróttar í blaki gerði góða ferð til Reykjavíkur um helgina og vann sameiginlegt lið Þróttar R. og Fylkis tvisvar. Kvennaliðið vann Grundafjörð á heimavelli.

Lesa meira

Björgvin Stefán valinn íþróttamaður Leiknis

Björgvin Stefán Pétursson, fyrirliði meistaraflokks karla í knattspyrnu, var nýverið útnefndur íþróttamaður Leiknis Fáskrúðsfirði fyrir árið 2015. Hann segir bætta aðstöðu og dugnað forráðamanna hafa skapað árangurinn.

Lesa meira

Viðar Örn: Erum að verða betri í smáum skrefum

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var sáttur við leik Hattar þrátt fyrir tap gegn Þór Þorlákshöfn í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik. Þjálfari Þórs sagði mótspyrnu Hattar ekki hafa komið á óvart.

Lesa meira

Viðurkenningin skiptir miklu máli

maria run1María Rún Karlsdóttir, blakkona, var kosin íþróttamaður Þróttar í Neskaupstað um helgina.

Lesa meira

160 keppendur á Íslandsmóti í blaki

blak 3 5 flokkur nesk sthrudaUm 160 ungir blakarar mættu til keppni á Íslandsmótinu í 3. og 5. flokki sem fram fór í Neskaupstað um helgina. Austfirðingar fjölmenntu og náðu ágætum árangri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.