Gunnlaugur áfram með Hött

gulli gudjons hotturGunnlaugur Guðjónsson verður áfram þjálfari meistaraflokks Hattar í knattspyrnu karla. Einherji og Fjarðabyggð leita hins vegar að nýjum þjálfurum.

Lesa meira

Heyra píptestin sögunni til?

taeknidagur fjolskyldunnar 2015 0043 webFátt er það sem nokkur sem neyðst hefur til að stunda skólaíþróttir leggur jafn mikla fæð á og þolprófin, svokölluð píptest. Nemendur í íþróttaakademíu Verkmenntaskóla Austurlands kynntu um síðustu helgi nýja tækni sem kann að koma í stað gömlu prófanna.

Lesa meira

Körfubolti: Sigrinum stolið af Hetti með flautukörfu – myndir

QM1T9963 webHöttur var hársbreidd frá sigri í fyrsta heimaleik sínum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik en þriggja stiga flautukarfa kom í veg fyrir það þegar Snæfell fór með sigur af hólmi 60-62. Höttur verður að bæta sóknarleik sinn til að komast áfram í deildinni.

Lesa meira

Viðar Örn: Óska eftir að sjá aldrei aftur svona frá mínu liði

karfa grindavik hottur 20151018 0009 webViðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar ósáttur við frammistöðu liðs síns í seinni hálfleik gegn Grindavík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld. Hann segir hins vegar fyrstu tvo leikina sína að liðið geti vel keppt í deild þeirra bestu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.