Hvað er iðjuþjálfun?

gullveig osp magnadottirÍ Háskólanum á Akureyri (HA) er kennd fræðigrein sem nefnist iðjuþjálfunarfræði. Við, Gullveig og Marsibil erum báðar á lokaári í því námi. Þessi grein er liður í verkefni sem nemendum var falið til þess að markaðssetja fagið. Ætlunin er að fræða lesendur örlítið um iðjuþjálfun.

Lesa meira

Takk fyrir mig Jörundur!

jorundur leiksyning webFöstudaginn hinn síðasta fór ég á frumsýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á leikverkinu „Þið munið hann Jörund." Það er ekki í fyrsta sinn sem ég mæti á sýningu Leikfélagsins og ekki heldur það síðasta ef skaparinn minn hefur þá ekki ákveðið annað.

Lesa meira

Náði aftur tökum á eigin lífi með hjálp StarfA

margret sigurdardottirÉg heiti Margrét Sigurðardóttir er búsett á Egilsstöðum og er þriggja barna móðir. Ég byrjaði fyrst í StarfA veturinn 2010 og upp úr því hófst erfiðasta ferðalag sem ég hef lagt í.

Lesa meira

Fjarðarheiðargöng - 3. áfangi Samganga

thorvaldur johannssonVetrarófærð og einangrun hefur staðið í vegi fyrir vexti og viðgangi bæjarfélagsins. Öryggisleysið getur verið algjört. Íbúum hefur fækkað um 40%

Lesa meira

Vöndum okkur

eydis asbjornsdottir nov2014Þeir Fjarðabyggðarbúar sem samþykktu sameiningu sveitarfélaga á sínum tíma gerðu það örugglega á þeirri forsendu að sameiningin myndi styrkja samfélagið og auka getu þess til að takast á við mikilvæg verkefni. Allir hafa án efa gert sér ljóst að sameiningin myndi leiða til breytinga á ýmsum sviðum en flestir hafa haft trú á því að vel yrði staðið að þeim breytingum og þær vel og faglega undirbúnar.

Lesa meira

Austurland - áhugaverður valkostur til náms í list og verkgreinum!

lara vilbergsdottir nov14 webList og verkgreinar hafa átt undir högg að sækja í skólakerfinu undanfarna tvo áratugi. Mikið er talað um eflingu list- og verkgreina af hálfu stjórnmálamanna en aðgerðir þeirra samhliða góðum áformum stemma ekki við fjárveitingar til skólanna og þau fyrirmæli sem skólarnir fá um eflingu námsins.

Lesa meira

Vegagerðin bregst Bjarna

stefan bogi x2014„Það er reyndar alveg sjálfstætt athugunarefni hvers vegna það munar á síðustu tveimur árum hátt í tveimur milljörðum króna á áætlunum um snjómokstur.“

Þessi orð féllu á Alþingi þann 11. nóvember í umræðu um fjáraukalög og í samhengi við vanda Vegagerðarinnar vegna vetrarþjónustu, en það fjármagn sem Vegagerðinni er ætlað dugði engan veginn til að standa undir nauðsynlegri þjónustu, eins og við Austfirðingar urðum áþreifanlega vör við.

Lesa meira

Fjölgun námstækifæra í skapandi greinum á Austurlandi

elfa hlin petursdottir mai14Þverfaglegt teymi hjá Austurbrú hefur að undanförnu unnið að verkefni sem nefnist Fjölgun námstækifæra í skapandi greinum á Austurlandi. Verkefnið er fjármagnað úr sóknaráætlun landshlutans og miðar að því gera Austurland að raunverulegum valkosti fyrir nám í skapandi greinum.Unnin var greining á framboði náms í framhaldsskólunum þremur, Menntaskólanum á Egilsstöðum, Verkmenntaskóla Austurlands og Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað auk LungA skólans og fræðslusviðs Austurbrúar. Þá var haft samráð við skólana um hvar skóinn kreppi, er varðar námsframboð og aðstöðu, ásamt því að greina eftirspurn eftir því námi sem í boði er

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar