Það þarf engin kona að skammast sín fyrir fæðingarþunglyndi
Á dögunum var viðtal á Stöð 2 við unga konu sem lýsti sinni reynslu af fæðingarþunglyndi. Mjög áhugavert viðtal þar sem móðirin sagði á opinskáan hátt frá reynslu sinni. Margt í viðtalinu hljómaði óþægilega kunnuglega í mínum eyrum og ýfði upp erfiðar minningar.Má ég fara í framboð? Já eða nei
Viljum við að einstaklingar spyrji þjóðina hvort þeir megi fara í framboð? Eða viljum við að einstaklingurinn geti boðið sig fram svo við getum myndað okkur skoðun á viðkomandi og kosið já eða nei.Er stytting náms byggðamál?
Eftir að hafa hlustað á Illuga Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra í viðtali á Bylgjunni fyrir skömmu, er ég mjög hugsi yfir orðum háttvirts menntamálaráðherra um kjaramál framhaldsskólakennara.Eitt er víst að hann þarf að kynna sér betur málefni landsbyggðanna og vinna þarf miklu betur í málefnum um styttingu framhaldsskólans.
Svissneskur Seyðfirðingur „fyrir Íslands hönd"
Eins og alþjóð er kunnugt er List með stóru L-i í hávegum höfð á Seyðisfirði. Má þar nefna Skaftfell - miðstöð myndlistar á Austurlandi, Lunga - listahátíð ungs fólks sem haldin er árlega og ungir listamenn og leiðbeinendur víða að úr heiminum sækja. Afkvæmi Lunga-hátíðarinnar er Lungaskólinn - Listalýðháskóli, sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Hann mun hefja starfsemi sína nú í mars.Bæjarmálin – fýla eða frumleiki.
Stjórnun lands eða sveitarfélags er eitthvað sem snertir alla íbúa þess og allir ættu að hafa áhuga á, en er það svo. Hvernig stendur á því að áhugi á þátttöku í bæjarmálum er jafn lítill og raun ber vitni?Getur verið að fólk hugsi sem svo að vinna pólitískra fulltrúa sé illa borguð, vanþakklát, og að áhugi þeirra sem veljast til starfa sé umsvifalaust drepinn með kerfismennsku, skriffinnsku og óbærilegum leiðindum? Getur verið að þeir örfáu hugsjónamenn, sem vilja leggja fram krafta sína fyrir bæinn sinn, leggi ekki í það vegna ómanneskjulegs álags með annarri vinnu, tekjutaps, og svo jafnvel hugsanlegra ásakana um annarleg sjónarmið eða þrönga hagsmunavörslu?