Umræðan

Austurland tækifæranna

Austurland tækifæranna
Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun síðan í september 2024 var atvinnuleysi ekki nema 1,5% á Austurlandi. Þetta vitum við vel sem búum hér enda mikil eftirspurn eftir starfsfólki um allan landshlutann. Við höfum sterka atvinnuvegi sem krefjast breiðrar menntunar og sífellt fjölgar í hópi þeirra sem vinna óstaðbundin störf, það eykur fjölbreytni á vinnumarkaði umtalsvert.

Lesa meira...

Örugg skref um allt land

Örugg skref um allt land
Heilbrigðiskerfið okkar er hjartað í því velferðarsamfélagi sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi. Á yfir 40 fundum sem Samfylkingin bauð til um allt land til að ræða heilbrigðis- og öldrunarmál var ljóst að sinnuleysi og fyrirhyggjuskortur undanfarinna ríkisstjórna er að hola innan öryggistilfinningu fólks. Ekki síst í okkar kjördæmi þar sem vegalengdir eru langar, veður viðsjál og langt til Reykjavíkur.

Lesa meira...

Stefna flokksins í utanríkismálum

Stefna flokksins í utanríkismálum
Grunnstef Lýðræðisflokksins er gott samstarf við NATO, sem er varnarbandalag og hefur verið hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands.

Lesa meira...

Fréttir

Opið fyrir spurningar á framboðsfund fyrir Alþingiskosningarnar 2024

Opið fyrir spurningar á framboðsfund fyrir Alþingiskosningarnar 2024
Opnað hefur verið fyrir spurningar á opinn framboðsfund í Norðausturkjördæmi í gegnum vefkerfi. Fundurinn verður haldinn í Valaskjálf á morgun.

Lesa meira...

Öll íbúafjölgun austanlands borin uppi af íbúum með erlent ríkisfang

Öll íbúafjölgun austanlands borin uppi af íbúum með erlent ríkisfang

Öll íbúafjölgun á Austurlandi og gott betur síðastliðin sex ár er borin uppi af íbúum með erlent ríkisfang. Þeim fjölgað á þessum tíma um sjö hundruð í fjórðungnum þó heildarfjölgun íbúa sé einungis fimm hundruð.

Lesa meira...

Undirbúningi haldið áfram fyrir stækkun flugvallarins á Egilsstöðum

Undirbúningi haldið áfram fyrir stækkun flugvallarins á Egilsstöðum
Áframhaldandi undirbúningur fyrir stækkun flugvallarins á Egilsstöðum er eitt helsta staka verkefnið í samgöngumálum sem unnið verður í á Austurlandi á næsta ári. Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í að hanna brýr á Axarvegi.

Lesa meira...

Bæta þarf merkingar allar við Stórurð til muna

Bæta þarf merkingar allar við Stórurð til muna

Þó þrjú og hálft ár séu liðin síðan náttúruvættið Stórurð og næsta nágrenni voru formlega friðlýst sem landslagsverndarsvæði vantar enn töluvert upp á að göngufólk á þessum slóðum átti sig á að svæðið sé friðlýst og hvað megi og hvað ekki sökum þess. Bæta þarf upplýsingagjöf töluvert.

Lesa meira...

Lögreglan telur árás með járnkarli hafa verið tilraun til manndráps

Lögreglan telur árás með járnkarli hafa verið tilraun til manndráps
Lögreglustjórinn á Austurlandi telur að árás karlmanns gegn fyrrum sambýliskonu sinni á Vopnafirði hafi verið sérlega alvarleg og konan hafi lifað hana af. Landsréttur heimilaði manninum að taka út hluta gæsluvarðhaldsins á geðdeild.

Lesa meira...

Lífið

Vopnfirðingar tóku gullið í First LEGO keppninni

Vopnfirðingar tóku gullið í First LEGO keppninni

Yfir 200 keppendur alls, 20 lið frá öllum landshornum en það reyndist lið DODICI úr Vopnafjarðarskóla sem stóð sig allra best í First LEGO keppninni sem fram fór um helgina. Tvö önnur austfirsk lið fengu ennfremur verðlaun í stöku flokkum.

Lesa meira...

Í spor Sigurðar Gunnarssonar: Maður hugar og handa

Í spor Sigurðar Gunnarssonar: Maður hugar og handa
Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, sendi í sumar frá sér bók um langafa sinn, Sigurð Gunnarsson, sem setti mark sitt á mannlíf á Austurlandi á 19. öld. Í bókinni eru meðal annars áður óbirtar heimildir sem varpa ljósi á lífið á Austurlandi og Íslandi um miðja öldina.

Lesa meira...

Fjórir austfirskir skólar senda keppendur í tæknikeppnina First LEGO

Fjórir austfirskir skólar senda keppendur í tæknikeppnina First LEGO

Lítill vafi getur leikið á áhuga austfirskra ungmenna á tækni og vísindum með tilliti til að ein fimm lið úr fjórum grunnskólum Austurlands taka þátt í First LEGO tækni- og hönnunarkeppninni sem fram fer í Reykjavík á laugardaginn kemur. Keppnisliðin eru aðeins 20 í heildina svo fjórðungur allra keppnisliðanna koma frá Austurlandi.

Lesa meira...

Nægjusamur nóvember í Tehúsinu í kvöld

Nægjusamur nóvember í Tehúsinu í kvöld

Sú var tíðin að nægjusemi í einu og öllu var Íslendingum flestum nánast í blóð borin. Nú vilja tvenn samtök endurlífga þann gamla sið landans og standa fyrir sérstöku kynslóðaspjalli af því tilefni á Tehúsinu á Egilsstöðum í kvöld.

Lesa meira...

Íþróttir

Blak: Bæði lið Þróttar töpuðu fyrir norðan

Blak: Bæði lið Þróttar töpuðu fyrir norðan
Bæði karla- og kvennalið Þróttar í úrvalsdeildunum blaki töpuðu leikjum sínum í síðustu umferð sem leiknir voru á Norðurlandi.

Lesa meira...

Nýr bandarískur bakvörður á leið til Hattar

Nýr bandarískur bakvörður á leið til Hattar

Körfuknattleiksdeild Hattar tók sér ekki langan tíma að hafa uppi á nýjum bakverði í stað Bandaríkjamannsins Courvoisier McCauley sem látinn var fara í byrjun vikunnar. Annar bandarískur einstaklingur, Justin Roberts, mun koma í hans stað.

Lesa meira...

McCauley látinn fara frá Hetti

McCauley látinn fara frá Hetti

Bakvörðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir körfuknattleikslið Hattar á Egilsstöðum en hann var látinn taka pokann sinn í byrjun vikunnar. Leit er hafin að nýjum bakverði.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur strandaði á varnarmúr Njarðvíkur

Körfubolti: Höttur strandaði á varnarmúr Njarðvíkur
Höttur tapaði í gærkvöldi fyrir Njarðvík 76-91 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Þótt lokamunurinn væri ekki stór virtist Höttur aldrei eiga möguleika á að saxa á hann.

Lesa meira...

Umræðan

Austurland tækifæranna

Austurland tækifæranna
Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun síðan í september 2024 var atvinnuleysi ekki nema 1,5% á Austurlandi. Þetta vitum við vel sem búum hér enda mikil eftirspurn eftir starfsfólki um allan landshlutann. Við höfum sterka atvinnuvegi sem krefjast breiðrar menntunar og sífellt fjölgar í hópi þeirra sem vinna óstaðbundin störf, það eykur fjölbreytni á vinnumarkaði umtalsvert.

Lesa meira...

Örugg skref um allt land

Örugg skref um allt land
Heilbrigðiskerfið okkar er hjartað í því velferðarsamfélagi sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi. Á yfir 40 fundum sem Samfylkingin bauð til um allt land til að ræða heilbrigðis- og öldrunarmál var ljóst að sinnuleysi og fyrirhyggjuskortur undanfarinna ríkisstjórna er að hola innan öryggistilfinningu fólks. Ekki síst í okkar kjördæmi þar sem vegalengdir eru langar, veður viðsjál og langt til Reykjavíkur.

Lesa meira...

Stefna flokksins í utanríkismálum

Stefna flokksins í utanríkismálum
Grunnstef Lýðræðisflokksins er gott samstarf við NATO, sem er varnarbandalag og hefur verið hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands.

Lesa meira...

Mikilvægustu málin í Norðausturkjördæmi 4: Vegakerfi sem gerbreytir búsetuskilyrðum á Norður- og Austurlandi

Mikilvægustu málin í Norðausturkjördæmi 4: Vegakerfi sem gerbreytir búsetuskilyrðum á Norður- og Austurlandi
Sem fræðimaður og áhugamaður um byggðamál skrifa ég hér átta stuttar greinar um mikilvægustu málin í Norðausturkjördæmi að mínu mati. Í fjórða sæti er vegakerfi sem gerbreytir búsetuskilyrðum á Norður- og Austurlandi.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar