Jónína Rós: Alltaf vonbrigði að ná ekki settu markmiðið
Jónína Rós Guðmundsdóttir, sem um helgina varð í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi segir það hafa vonbrigði að ná ekki settu marki sem var annað sætið. Næsta verk sé að berjast fyrir áframhaldandi stjórn jafnaðarmanna á Íslandi.
Jónína Rós: Alltaf vonbrigði að ná ekki sættu markmiðið
Kristján Möller með örugga kosningu í fyrsta sætið: Erna rétt hafði Jónínu
Kristján Möller leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum eftir yfirburða kosningu í forvali flokksins sem fram fór í gær. Erna Indriðadóttir tók annað sætið, 22 atkvæðum á undan þingmanninum Jónínu Rós Guðmundsdóttur.
Einar Rafn: Athyglisvert að fá ákúrur fyrir að endurtaka niðurstöður Ríkisendurskoðunar
Einar Rafn: Athyglisvert að fá ákúrur fyrir að endurtaka niðurstöður Ríkisendurskoðunar
Einar Rafn Haraldsson ætlar ekki að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Austurlands sem í síðustu viku dæmdi hann fyrir meiðyrði í garð Hannesar Sigmarssonar, fyrrverandi yfirlæknis í Fjarðabyggð. Framhald málsins að öðru leyti er í höndum ríkislögmanns fyrir hönd Heilbrigðisstofnunar Austurlands.
Sálfræðingar vildu segja Hannesi upp til að bæta starfsandann
Sálfræðingar vildu segja Hannesi upp til að bæta starfsandann
Tveir sálfræðingar, sem könnuðu líðan starfsfólks heilsugæslunnar í Fjarðabyggð fyrir heilbrigðisráðuneytið árið 2009, lögðu til að Hannes Sigmarssyni, þáverandi yfirlækni, yrði sagt upp störfum. Ástæðan var framkoma hans gagnvart samstarfsfólki bæði áður en hann var sendur í leyfi vegna gruns um fjárdrátt og á meðan því stóð.
Björn Valur: Reglur um fléttulista höfðu áhrif
Björn Valur: Reglur um fléttulista höfðu áhrif
Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir að reglur um fléttulista hafi verið meðal þess sem höfðu áhrif á ákvörðun hans að flytja sig úr Norðausturkjördæmi til Reykjavíkur fyrir komandi þingkosningar.
Kristján Möller með örugga kosningu í fyrsta sætið: Erna rétt hafði Jónínu
Einar Rafn dæmdur fyrir meiðyrði í garð Hannesar: Gekk of langt
Heilbrigðisstofnun Austurlands, fyrir hönd framkvæmdastjórans Einars Rafns Haraldssonar, var í Héraðsdómi Austurlands í vikunni dæmd til að greiða Hannes Sigmarssyni, fyrrverandi yfirlækni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, 300.000 krónur í miskabætur fyrir meiðyrði. Einar Rafn var dæmdur fyrir ummæli í fréttum Ríkisútvarpsins og í tölvupósti til eins af stuðningsmönnum Hannesar.