Austfar: Fjarðarheiði er dragbítur á starfsemina

seydisfjordur.jpg

Takmarka hefur þurft fólksflutninga í vetrarsiglingum farþegaferjunnar Norrænu til Seyðisfjarðar vegna þess farartálma sem Fjarðarheiði er. Vegurinn þar er dragbítur á starfsemina. 

 

Lesa meira

160 milljóna króna tap hjá Fljótsdalshéraði

egilsstadir.jpg
Sveitarfélagið Fljótsdalshérað tapaði rúmlega 160 milljónum króna á síðasta ári þrátt fyrir að áætlanir gerðu ráð fyrir hagnaði. Veltufé frá rekstri hefur á móti aukist.
 

Lesa meira

Hönnun: Algjört ævintýri að vinna með austfirsku efnin

honnunarmars_2012_thorunn_arna_web.jpg

Tíu nemendur frá Konunglega breska listaháskólanum (Royal Collage of Art) skemmtu sér gríðarlega við nám og ferðir á Austurlandi í síðustu viku. Hluti af vinnu hópsins var sýndur á Hönnunarmars um helgina.

 

Lesa meira

Ólafur Ragnar: Enginn valdhafi stenst vald fólksins

olafur_ragnar_ungt_folk.jpg
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, segir að samfélagsmiðlar séu að breyta sýn og þátttöku fólks í lýðræði. Valdhafar geti ekki lengur stýrt því hvaða málefni eru til umræðu. Þetta kom fram í máli forsetans á ráðstefnunni  „Ungt fólk og lýðræði“ á Hvolsvelli í morgun.  
 

Lesa meira

AST: Þorkell Pálsson ráðinn framkvæmdastjóri

thorkell_palsson.jpg

Þorkell Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri væntanlegrar sjálfseignarstofnunar sem verður til við sameiningu austfirskra stoðstofnana (AST). Hann hefur meðal annars unnið hjá KEA og Eimskipum.

 

Lesa meira

Lára Vilbergs: Erum búin að selja hugmyndina

honnunarmars_2012_lara_vilbergs.jpg

Lára Vilbergsdóttir, verkefnisstjóri Þorpsins hönnunarsamfélags á Austurlandi, er ánægð með þær viðtökur sem kynningar Þorpsins hlutu á Hönnunarmars um helgina. Lára kynnti verkefnið í heild sinni ásamt austfirsku hráefni, svo sem trjávið, ull, stein, hreindýraleður og ál.

 

Lesa meira

Fyrirtækjum gengur illa að ráða fólk þrátt fyrir atvinnuleysi

2008_02_rodmill_2_small.jpg
Mörgum austfirskum fyrirtækjum gengur illa að ráða fólk þrátt fyrir atvinnuleysið á svæðinu. Ein af ástæðunum er talin vera óhentugur opnunartími leikskóla. Sveitarfélögin eru hvött til að endurskoða hann. Atvinnuleysi hefur minnkað á svæðinu.

Lesa meira

Björn Ingimars: Við krefjumst þess að stjórnvöld tryggi þá löggæslu sem til þarf

bjorn_ingimarsson_0006_web.jpg
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, segist treysta því að stjórnvöld standi við bakið á sveitarfélaginu og styrki löggæsluna í baráttunni gegn skipulögðum glæpum. Lögreglan óttast að vélhjólagengi vilji koma á fót starfsemi á Egilsstöðum. Björn segir að spyrnt verði við þeim með samstilltu átaki með íbúum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar