Elvar leiðir Fjarðalistann
Elvar Jónsson, kennari í Neskaupstað, leiðir lista Fjarðalistans í komandi sveitastjórnarkosningum. Smári Geirsson, fráfarandi bæjarfulltrúi, skipar heiðurssætið. Konur eru í meirihluta á framboðslistanum.
Elvar Jónsson, kennari í Neskaupstað, leiðir lista Fjarðalistans í komandi sveitastjórnarkosningum. Smári Geirsson, fráfarandi bæjarfulltrúi, skipar heiðurssætið. Konur eru í meirihluta á framboðslistanum.
Ríkisútvarpið hefur selt Mánatölvum húsnæði sitt á Egilsstöðum. Húsnæðið var sett á sölu hjá Ríkiskaupum og selt hæstbjóðanda á dögunum.
Sjálfstæðismenn á Fljotsdalshéraði hafa ákveðið að standa fyrir skoðanakönnun við uppstillingu á framboðslista flokksins vegna sveitarstjórnakosninganna í vor. Viðhaft verður sama form og við skoðanakönnunina hjá Sjálfstæðismönnum í Fjarðabyggð. 11 gefa kost á sér.
Liðsmenn samtakananna Jerico, sem berjast gegn einelti, standa fyrir fyrirlestri á Reyðarfirði á sunnudag.
Guðlaugur Haraldsson og Kristján Vigfússon björguðu á laugardag lífi sjö ára drengs sem varð undir grjóti í Grjótá í Eskifirði. Eftir nokkrar tilraunir náðist drengurinn upp úr ánni, helblár og meðvitundarlaus.
Stjórn AFLs skorar á þingmenn og stjórnvöld og hysja upp um sig buxurnar og grípa strax til úrræða í efnahagsmálum til að kreppan verði ekki enn dýpri. Annars sé tilvera þeirra á þingi „tilgangslaus og nauðsyn að skipta þeim út fyrir aðra sem ekki eru eins verkfælnir.“
Flugvöllurinn á Egilsstöðum er nú eini alþjóðlegi flugvöllurinn á Íslandi sem er opinn fyrir umferð. Flugvöllunum í Keflavík, Reykjavík og á Akureyri hefur verið lokað eftir að eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi seint í gærkvöldi.
Stjórnmálaskólinn, námskeið um stjórnmál, verður haldið á Egilsstöðum um helgina.
Síðasta vika var sú stærsta hjá agl.is frá upphafi en 5.015 gestir sóttu vefinn samkvæmt tölum frá Modernus – Samræmdri vefmælingu.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.