Góðar horfur með laxgengd í Jökulsá á Dal

Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal var haldinn í Veiðihótelinu í Hálsakoti um helgina. Guðni Guðbergsson fiskilíffræðingur á Veiðimálastofnun flutti athyglsverðan fyrirlestur um lífríki Jöklu og framtíðarhorfur um laxveiði á vatnasvæði hennar.

Lesa meira

Hagnaður Síldarvinnslunnar 21,7 miljónir dollara

Síldarvinnslan h/f á Norðfirði skilar nú í fyrsta sinn ársuppgjöri sínu í dollurum en fyrirtækið hefur tekið upp bandaríkjadollar sem uppgjörsmynt.  Hagnaður fyrir skatta nam 21,7 miljónum usd á árinu 2009 sem jafngildir rúmlega 2,7 miljörðum á gengi dagsins í dag. 

Lesa meira

Nýtt styrktarþjálfunartæki

Sjúkrunarþjálfunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum hefur fengið nýtt tæki til styrktarþjálfunar.

 

Lesa meira

Mikill viðsnúningur í rekstri Loðnuvinnslunnar

Góður viðsnúnigur varð á rekstri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, uppá 850 miljónir króna, til betri vegar á síðasta ári. Loðnuvinnslan tók líka á móti 15.000 tonnum af loðnu í vetur. Fryst voru 1100 tonn og skorin 1430 tonn af hrognum, restin brædd.

 

 

Lesa meira

Bæjarráð vill Hannes aftur til starfa

Fulltrúar í bæjarráði Fjarðabyggðar samþykktu nýverið áskorun til heilbrigðisráðherra um að leita leiða til að starfskraftar Hannesar Sigmarssonar, heilsugæslulæknis á Eskifirði, nýtist áfram íbúum Fjarðabyggðar.

 

Lesa meira

Ævintýri heppnu Danmerkurfaranna

Síðastliðinn sunnudag fóru þrír elstu árgangarnir í Grunnskóla Reyðarfjarðar í skólaferðalag til Esbjerg í Danmörku og  áttu að koma til baka á sunnudaginn 18 apríl með flugi.   Í gær þegar  ljóst var  að ekkert væri öruggt varðandi flugsamgöngur vegna gossins í Eyjafjallajökli  og var pantað far fyrir hópinn  með Norrænu sem fer frá Esjberg á morgun laugardag.   Krakkarnir koma því siglandi heim þriðjudagsmorgun  í stað þess að lenda í Keflavík á sunnudaginn.
 
fjardab_skolaf_gr3.jpg
 

Lesa meira

Síldarvinnslan gefur gjafir

Síldarvinnslan hf. færði á dögunum íbúum Breiðabliks sem eru íbúðir aldraðra á Norðfirði, 47" flatskjá að gjöf.  Verið var að lagfæra matsal Breiðabliks og vantaði sárlega sjónvarp þar inn.  Margir af íbúum Breiðabliks hafa tengdst Síldarvinnslunni í gegnum árin og því þótti þeim við hæfi að færa þeim þessa gjöf.

Lesa meira

Landsvirkjun telur sig hafa uppfyllt öll skilyrði

Landsvirkjun telur sig hafa uppfyllt öll skilyrði sem sett voru af umhverfisráðherra fyrir byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Ráðherra fól í gær Umhverfisstofnun að kanna hvort skilyrðin hafi verið uppfyllt þar sem ábendingar hafi borist um að svo sé ekki.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.