Æskulýðsmót: Það er alveg þess virði að gefa Guð sjens
Það var fjölmenni í íþróttahúsinu á Egilsstöðum á sunnudagsmorgni fyrir skemmstu þegar svokölluð Poppmessa fór fram. Hún markaði endalok landsmóts æskulýðssambands Þjóðkirkjunar sem fór fram á Fljótsdalshéraði.
Æskulýðsmót: Það er alveg þess virði að gefa Guð sjens
Trufla álverin landsnetið og valda skaða á raftækjum?
Fellaskóli 25 ára og Huginn Fellum 80 ára: Myndir
Landsnet: Álverin eru ekki aðalskaðvaldur raforkukerfisins
Forstjóri Landsnets segir það ekki rétt að tíðari sveiflur í raforkukerfinu og skemmdir af þeim völdum sé stórnotendum á borð við álverin að kenna. Dreifikerfið á landsbyggðinni sé úr sér gengið. Ekki hafi fengist leyfi til að bæta það hjá sveitarfélögum sem fara með skipulagsmál.
Þver flutningabíll lokaði Fjarðarheiði í þrjá tíma
Vegurinn yfir Fjarðarheiði var lokaður í tæpar þrjár klukkustundir í gærkvöldi eftir að flutningabíll fór þar þversum á veginum um kvöldmatarleytið.
Þver flutningabíll lokaði Fjarðarheiði í þrjá tíma
Sýktum gripum verði slátrað
Landsnet: Álverin eru ekki aðalskaðvaldur raforkukerfisins
Trufla álverin landsnetið og valda skaða á raftækjum?
Skemmdir á rafmagnstækjum virðast hafa aukist vegna tíðra rafmagnssveiflna. Bilanir í búnaði stóriðju auka sveiflurnar og koma harkalega niður á almennum notendum.
Erna Indriða: Ríkisstjórnin hefur staðið sig ákaflega vel
Erna Indriðadóttir, sem um helgina hafnaði í öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar, er þeirrar skoðunar að flokksmenn þar hafi valið öflugan lista. Hún segir mikilvægt að koma því á framfæri í vetur að ríkisstjórnin, undir þeirra forustu, hafi staðið ákaflega við erfiðar aðstæður.